uppfært 26. apríl 2021

Á eftirfarandi myndböndum eru hlauparar í Vormaraþoni 2021 á brautinni.

Maraþon hlauparar sjást hlaupa þegar 11,5 km eru búnir af hlaupinu og búnir að snúa við út á Ægissíðu.

Hálfmaraþon hlauparar sjást bæði þegar þeir eru að leggja af stað og þegar þeir eru búnir að klára fyrstu 5 km og eru nýkomnir fram hjá Háskólanum í Reykjavík.