Hlaupahérarnir

Egilsstaðir

Skokkhópurinn "Hlaupahérarnir" er starfræktur á Egilsstöðum.

Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 10:00. Hlaupið er frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Allir eru velkomnir að koma með.

Umsjónaraðili hlaupanna er Lillý Viðarsdóttir.

Upplýsingar frá 10.10.2011.