Skokkhópur Fram

Reykjavík

Skokk- og gönguhópur FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal er opinn öllum sem vilja stunda holla hreyfingu
í góðum félagsskap og eru byrjendur ávalt velkomnir.
 

Æfinga tafla: 2018 - 19 haust / vetur. ??‍????‍???????
Máundagur: Ingunnarskóli kl 19:30-20:30 Andrés þjálfar
Þriðjudagar: Leirdalurinn kl 18:00 -19;00 létt skokk eða ganga.
Fimmtudagar: Leirdalurinn kl:18:00-19:00 Torfi þjálfar
Laugardagar: Leirdalurinn kl 9:00 - ca 10:30. Lengri og rólegri æfing, skokk eða ganga. ýmislegt gert sér til gamans, fylgjast vel með á FB síðunni.

Þjálfarar eru Andrés og Torfi Leósson.

Hópurinn hittist í Leirdal sem er í Þorláksgeisla 51, alveg innst í bottlanganum, grátt stakt hús.

Ásdís Guðnadótti S:6596066

Fésbókin:
Hópurinn er með fésbókarsíðu (Skokkhópur FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal) þar sem birtar eru fréttir af hópnum, myndir frá æfingum og upplýsingar um skipulag æfinga. Öllum er velkomið að setja inn færslur á síðuna og/eða bjóða öðrum með sér í göngu, skokk eða hlaup ef fólk kemst ekki á skipulögðum tíma.

Umfjöllun hlaup.is um Skokkhóp Fram í Grafarholti

Viðtal hlaup.is við  Örnu Arnardóttur úr Skokkhópi Fram í Grafarhoti

Upplýsingar frá 11. janúar 2019.