Um hlaup.is

Fyrsta útgáfa hlaup.is birtist 13. ágúst 1996. Vefurinn byrjaði smátt en hefur síðan vaxið hægt og sígandi og verið fyrst og fremst áhugamál umsjónarmanns, Torfa H. Leifssonar. Sjá líka nánar "Saga hlaup.is".

Tilgangur

Tilgangur hlaup.is er að vera miðstöð upplýsinga og fróðleiks fyrir alla þá sem stunda hlaup að einhverju marki, sér til heilsubótar, ánægju og/eða sem keppnisfólk. Hlaup.is byggir afkomu sína á meðal annars á auglýsingum, þjónustugjaldi vegna skráninga í hlaup og námskeiðshaldi.

Rekstur

Gott form ehf. rekur hlaup.is.

Gott form ehf.
kt. 420503-2960
Brekkuási 16
221 Hafnarfjörður
Sími: 845-1600
Reikningsnúmer: 528-26-2508
VSK númer: 78949

Umsjónarmaður

Torfi H. Leifsson, torfi@hlaup.is, 845-1600

Starfsmenn

Ýmis verkefni: Margrét Sigurðardóttir