birt 30. ágúst 2006

Jón Eggert Guðmundsson

Sumarið 2006 Egilstaðir-Reykjavík
Núna í sumar gekk ég þar sem frá var horfið í fyrra frá Esso stöðinni á Egilstöðum og til Reykjavíkur alls 2455 km

Skipulagning göngunnar
Ég byrjaði strax að undirbúa mig undir gönguna í ágúst 2005 með því að biðja um frí úr vinnu. Þegar það var komið í höfn hófst ég handa við að fá fría gistingu á þeim stöðum sem ég mun fara yfir. Það gekk mjög vel og var lokið að mestu í desember 2005. Fúsi aðstoðarmaður og bílstjóri var búinn að ákveða að verða bílstjóri áfram. Vegalengdin var reiknuð eftir Íslensku vegahandbókinni og ætlaði ég að enda gönguna á menningarnótt 19. ágúst í Reykjarvík. Þannig reiknaði ég tímann sem mun fara í þetta ef ég gerði ráð fyrir 25 km göngu á dag, einn hvíldardag í viku og 4-6 daga aukalega uppá að hlaupa ef við skildum verða veðurtepptir eða ég fái meiðsli eða eitthvað slíkt. Útkoman var að best væri að byrja gönguna 6. mai miðað við þetta.

Gangan
Fyrsta mánuðinn lenti ég í öllum veðrum sem hægt er að lenda í á Íslandi. Fyrstu helgina var gott veður en eftir 10 mai og til 26. mai þá lenti ég í miklu norðanáhlaupi sem magnaðist dag frá degi þangað til að við urðum veðurtepptir á Húsavík þann 23. mai vegna snjóa. Engin meiðsli hrjáðu mig fyrir utan nokkrar blöðrur sem fóru mjög fljótt.

Í júní fór að bera á því að vegalengdarútreikningar eftir Vegahandbókinni voru rangir. Ég talaði við Vegagerðina og fékk nákvæmari vegalengdargögn. Þá kom í ljós að vegalengdin var ekki 2100 km heldur 2455 km. Þá varð ég að setja í annan gír og fara að ganga 30 km á dag í stað 25 og ég gerði það. Engin meiðsli komu á júní og ekki blöðrur heldur. Ég bætti mig í hraða jafnt og þétt þennan mánuðinn.

Veðrið í júlí var gott í heildina fyrir utan 2 daga. Ég gekk upp á 6 fjallvegi á 6 dögum á tímabili. Þar af var einn dagur fjallvegalaus og einn með tveimur fjallvegum. Meðalgönguvegalengd var  rétt rúmir 30 km á dag og tók ég einn 35 km dag. Ég lenti í júlí í andlegri þreytu sem lýsir sér í því að skamtímaminnið minnkar og að viðbrögð verða hægari. Ég tók á það ráð að fara að lesa meira á hvöldin og það minnkaði þetta.

Í agústmánuði var ég í gríðalega góðu formi og því besta sem ég hef verið á ævinni. Meðalgönguhraðinn var orðinn yfir 5 km á klst allann daginn þannig að ég var að fara 30 km á innan við 6 tímum. Ég tók einn 40 km dag á Snæfellsnesinu og tók það á rétt tæpum 8 tímum. Hefði verið fljótari ef undirlagið hefði verið malbik alla leiðina en helmingurinn af þessari leið var möl. Ég stórbætti mig í hraða þegar ég gekk 4 km leið í bestu aðstæðum sem völ voru á á 8.4 km/klst. Þetta var tekið á sléttum vegi á milli Borgarnes og Melarsveitarafleggjarans. Ég endurnýjaði líka kynni mín við Suðurland og gekk 95 km af smávegum sem ég skildi eftir í fyrra

Eftirfarandi tafla sýnir þá vegalengd sem ég gekk sumarið 2006. Vegamerkingarnar og upplýsingarnar eru hafðar frá Vegagerð ríkisins.

Þjóðvegur Staðsetning
Km
94Seyðisfjarðarvegur-Eiðar
11,30
94Eiðar-Steinsvaðsvegur
9,04
94Steinsvaðsvegur-Hjaltastaðavegur
7,12
94Hjaltastaðavegur-Lagarfossvegur
5,76
944Borgarfjarðarvegur-hlið
8,04
944hlið-Hrórstunguvegur
1,77
925Lagarfossvegur-Vífilstaðavegur
12,98
925Vífilstaðavegur-Hringvegur
10,72
1925-917
0,30
917Hringvegur-Hallgeirstaðavegur
10,60
917Hallgeirsstaðavegur-Eyjavegur
13,49
917Eyjavegur-Biskupsstóll
9,02
917Biskupsstóll-Norðurbrún
9,37
917Norðurbrún-Vindfell
10,85
917Vindfell-sunnudalsvegur
11,30
917Sunnudalsvegur-Norðausturvegur
1,85
85Vopnafjörður, Kolbeinsgata 64-Hlíðarvegur(917)
2,71
85Vopnafjörður,Steinholt-Vopnafjörður, Kolbeinsgata 64
1,40
85Strandhafnavegur(913)-Vopnafjörður Sreinholt
9,73
85Hundsvatnslækur-Strandhafnavegur(913)
12,27
85Hafnarvegur í Bakkafirði(91)-Hundsvatnslækur
7,57
85Miðfjarðará-Hafnavegur í Bakkafirði(91)
14,01
85Finnafjarðará-Miðfjarðará
9,51
85Sýslumörk(hæli)-Finnafjarðará
8,02
85Langanesvegur(869)-Sýslumörk(hæli)
7,41
85Hafralónsá-Langanesvegur(769)
7,54
85Syðra Álandsvegur-Hafralónsá
10,49
85Öxarfjarðarheiðarvegur(867)-Syðra Álandsvegur
13,99
85Krossavíkurvegur-Öxafjarðarheiðarvegur(867)
9,86
85Sveinungsvík-Krossavíkurvegur
11,80
85Raufarhöfn Tjarnarholt-Sveinungsvík
7,30
85Raufarhöfn Höfðabraut-Raufarhöfn Tjarnarholt
1,33
85Skinnalón-Raufarhöfn Höfðabraut
14,11
85Sigurðarstaðarvegur-Skinnalón
11,37
85Leirhafnarvegur-Sigurðarstaðarvegur
14,35
85Kópaskersvegur-Leirhafnarvegur
13,58
85Arnarstaðir-Kópaskersvegur
12,18
85Öxarfjarðarheiðarvegur(867)-Arnarstaðir
11,41
85Hólsfjallavegur-Öxafjarðarheiðarvegur
9,50
85Vestursandsvegur-Hólsfjallavegur
13,07
85Fjallavegur-Vestursandsvegur
9,84
85Sýslumörk(ræsi)-Fjallvegur
10,37
85Máná(bær)-Sýslumörk(ræsi)
7,08
85Hallbjarnastaðavegur-Máná(Bær)
9,36
85Húsavík Baldursbrekka-Hallbjarnastaðarvegur
12,92
85Húsavík Kringlumýri-Húsavík Baldursbrekka
2,15
85Kísilvegur-Húsavík Kringlumýri
7,15
85Aðaldalsvegur-Kísilvegur
11,12
85Hólsgerði-Aðaldalsvegur
12,97
85Hringvegur-Hólsgerði
12,73
1Fnjóskadalsvegur Eystri((835)-Norðausturvegur(85)
13,83
835Hringvegur-Böðvarsnesvegur
9,40
835Böðvarsnesvegur-Grenivíkurvegur
13,01
83Hringvegur-Ystavík
2,72
83Ystavík-Fnjóskadalsvegur Eystri (835)
9,29
1Svalbarðseyrarvegur(830)-Grenivíkurvegur(83)
5,52
1Veigastaðavegur-Svalbarðseyrarvegur
7,10
1Eyjarfjarðarbraut Eystri-Veigastaðavegur
2,13
1Eyjarfarðabraut vestri-Eyjafjarðarbraut Eystri
1,58
1Akureyri Höfnersbryggja-Eyjarfjarðarbraut Vestri
0,32
1Akureyri Hlíðarbraut-Akureyri Höfnersbryggja
3,35
1Dagverðaeyrarvegur-Akureyri Hlíðarbraut
4,92
816Dagverðareyrarvegur
10,40
82816-812
3,00
812Bakkavegur
6,00
811Hjalteyrarvegur
3,00
82Hjalteyrarvegur-Hauganesvegur
10,71
82Hauganesvegur-Dalvík barnaskóli
11,33
82Dalvík barnaskóli-Dalvík Brimnesá
1,25
82Dalvík Brimnesá-Gangnamunni eystri
10,92
82Gangnamunni eystri-Ólafsfjörður Námuvegur
4,96
82Ólafsfjörður Námuvegur-Ólafsfjörður Hornbrekka
1,52
82Ólafsfjörður Hornbrekka-Fjarðará
7,17
82Fjarðará-Sýslumörk(skilti)
10,00
82Sýslumörk(skilti)-Knappstaðir
10,23
82Knappstaðir-Siglufjarðarvegur(76)
9,09
76Reykjarhóll-Ólafsfjarðarvegur(82)
11,86
76Höfðavegur(784)-Reykjahóll
13,91
784Bæjarvegur
5,90
77Hofsósbraut
2,30
76Sleitustaðir-Hofsósbraut
13,06
76Sauðárkróksbraut-Sleitustaðir
7,96
75Sauðárkrókur-Narfastaðir
15,00
744Sauðárkrókur-Sauðárkróksbraut
2,46
744Skagavegur(745)-Sauðárkrókur
15,82
745Skefilsstaðir-Þverárfjallsvegur
10,19
745Selárvegur-Skefilsstaðir
7,82
745Keta-Selárvegur
11,30
745Sýslumörk-Keta
11,43
745Hafnaá-Sýslumörk
11,72
745Krókselsvegur-Hafnaá
13,22
745Örlygsstaðir-Krókselsvegur
7,13
745Skagastrandavegur-Örlygsstaðir
10,29
74Skagaströnd,Vetrarbraut-Hafnarsvæði
1,54
74Skagavegur-Skagaströnd
0,82
74Þverárfjallsvegur-Skagavegur
12,46
74744-741
2,00
741Neðribyggðarvegur
8,40
1Skagastrandavegur(74)-Hvammur
13,26
1Blönduós,Efstabraut-Skagastrandarvegur
1,45
1Blönduós,hringtorg-Blönduós
0,84
1Reykjabraut-Blönduós,hringtorg
11,40
1Gljúfurás-Reykjabraut
11,41
1Viðidalsvegur-716
2,00
716716
5,80
717
13,50
711Valdalækur-Borgarvegur
13,66
711Þorgrímsstaðavegur-Valdalækur
11,02
711Bergsstaðir-Þorgrímsstaðavegur
12,19
711Skarð-Bergsstaðir
9,03
711Hvammstangi,Hvammsvegur-Skarð
10,02
711Hvammstangi,Hammstangavegur-Hvammstangi,Hvammsvegur
0,47
72Hvammstangavegur
5,00
172-702
5,00
702
18,00
1Staður-Reykjaskóli
12,01
1Sýslumörk Hrútafjarðará-Staður
4,67
61Hringvegur-Borðeyrarvegur
11,23
61Borðeyrarvegur-Laxárdalsvegur
1,95
61Laxárdalsvegur-Fossá
13,58
61Fossá-Guðlaugsvíkurvegur
15,05
61Guðlaugsvíkurvegur-Krossárdalsvegur
18,87
61Krossárdalsvegur-Broddanesvegur
17,00
61Broddanesvegur-Steinadalsvegur
7,55
61Steinadalsvegur-Hvalsá
8,17
61Hvalsá-Tröllatunguvegur
13,07
61Tröllatunguvegur-Hólmavíkurvegur
7,38
61Hólmavíkurvegur-Strandavegur
10,50
61Strandavegur-Sunnudalsá
11,51
61Sunnudalsá-Þorskafjarðarvegur
6,00
61Þorskafjarðarvegur-Snæfjallastrandavegur
19,46
61Snæfjallastrandavegur-Laugaból
11,45
61Laugaból-Vatnsfjarðarvegur
13,60
633Vatnsfjarðarvegur
45,00
61Vatnsfjarðarvegur-Gljúfurá
11,30
61Gljúfurá-Strandseljavegur
16,34
61Strandseljavegur-Hjallar
13,86
61Hjallar-Kleifaós
13,74
61Kleifaós-Hvítanesvegur
11,79
61Hvítanesvegur-Hestfjarðará
13,90
61Hestfjarðará-Eyrarkirkjuvegur
13,47
61Eyrarkirkjuvegur-Minni-Hattadalsvegur
13,64
61Minni-Hattadalsvegur-Súðavík
9,93
61Súðavík,Grundarstræti-Súðavík,Höfðabrekka
1,76
61Súðavík,Höfðabrekka-Arnardalsá
8,50
61Arnardalsá-Flugvallarvegur Ísafirði
6,32
61Flugvallarvegur Ísafirði-Vestfjarðarvegur
1,64
60Súgandafjarðarvegur-Djúpvegur
4,95
60Flateyrarvegur-Súgandafjarðarvegur
7,21
627Önundarfjarðavegur
9,00
60Ingjaldssandsvegur-Önundarfjarðarvegur
11,18
60Lambadalur-Ingjaldssandsvegur
8,64
60Ketilseyrarvegur-Lambadalur
2,56
60Þingeyri-Ketiseyrarvegur
6,39
jarðýtuvegurÞingeyri-Mjólkárvirkjun
50,00
60Mjólkárvirkjun-621
2,00
60S´ýslumörk(skilti)-Mosdalsvegur
10,64
60Bíldudalsvegur(63)-Sýslumörk(skilti)
11,51
63Trostansfjörður-Vestfjarðarvegur
8,50
63Fossvegur-Trostansfjörður
14,50
63Ketildalsvegur-Fossvegur
12,51
63Tálknafjarðaregur-Ketildalsvegur
14,65
63Barðastrandarvegur-Tálknafjarðarvegur
12,78
62Patreksfjörður,Bíldudalsvegur-Hafnarsvæði
1,87
62Örlygshafnavegur-Patreksfjörður,Bíldudalsvegur
12,20
62Siglunesvegur(611)-Örlygshafnavegur
12,06
62Krossnesvegur-Siglunesvegur
15,23
62Brjánslækjarvegur-Krossvegur
14,66
62Vestfjarðarvegur-Brjánslækjarvegur
5,66
60Fossá-Barðastrandavegur
11,53
60Skiptá-Fossá
12,83
60Mjóafjarðará-Skiptá
13,14
60Skálmardalsá-Mjóafjarðará
14,76
60Fjarðarhorn,Kollafjarðarheiði-Skálmadalsá
11,80
60Kleifastaðir-Fjarðarhorn,Kollafjarðarheiði
13,15
60Gufudalsvegur-Kleifastaðir
12,02
60Djúpadalsfjörður-Gufudalsvegur
9,24
60Gröf-Djúpadalsvegur
11,48
60Þorskafjarðarvegur-Gröf
6,78
60Reykhólasveitarvegur-Þorskafjarðarvegur
8,35
60Tröllatunguvegur-Reykhólasveitarvegur
14,18
60Garpdalsvegur-Tröllatunguvegur
1,62
602Garpdalsvegur
12,75
690Vestfjarðarvegur-Garpdalvegur
12,02
60690-590
1,00
590Vestfjarðarvegur-Hafnará
11,26
590Hafnará-Efribyggðarvegur
10,55
590Efribyggðarvegur eystri-Efribyggðarvegur vestri
14,62
590Efribyggðarvegur vestri-Ballarárvegur
11,22
590Ballarárvegur-Skarð
8,98
590Skarð-Fagridalur ytri
13,85
590Fagridalur ytri-Vestfjarðarvegur
12,87
60Búðardalur-Klofningsvegur
15,59
60Búðardalur,Brekkuhvammur-Búðardalur,Sunnubraut
0,63
60Laxárdalsvegur-Búðardalur,Brekkuhvammur
2,01
60Snæfellsnesvegur-Laxárdalsvegur
7,97
54Hörðudalsvegur vestri-Vestfjarðarvegur
6,67
54Sæyslumörk,Gljúfursá-Hörðudalsvegur vestri
9,42
54Heydalsvegur-Syslumörk,Gljúfursá
11,01
54Drangar-Heydalsvegur
11,24
54Narfeyri-Drangar
10,80
54Stykkishólmsvegur-Narfeyri
17,21
54577-Stykkishólmsvegur
1,00
577Helgafellssveitavegur
11,50
54577-Hraunsfjarðarbrú
3,00
54Framsveitarvegur-Hraunsfjarðarbrú
9,10
54Grundarfjörður,innri hafnargarður-Framsveitarvegur
4,17
54Grundarfjörður,Grundargata 98-Grundarfjörður,innri hafnargarður
1,58
54Höfði-Grundarfjörður,Grundargata 98
8,58
54Útnesvegur-Höfði
11,07
574Ólafsvík,Dalbraut-Snæfellsnesvegur
4,12
574Ólafsvík,Norðurtangi-Ólafsvík,Dalbraut
1,29
574Ólafsvík, vestri mörk þéttbýlis-Ólafsvík,Norðurtangi
1,06
574Rishafnavegur-Ólafsvík vestri mörk
5,10
574Hellissandur-Rifshafnarvegur
3,06
574Beruvík-Hellissandur,Höskuldsbraut
15,45
574Malarrif-Beruvík
11,68
574Arnarstapi-Malarrif
8,34
574Snæfellsvegur-Arnarstapi
17,44
54Hraunsmúlavegur-Útnesvegur v Búðir
11,26
54Ölkelduvegur-Hraunsmúlavegur
12,26
54Vatnaleið-Ölkelduvegur
12,81
54Skógarnesvegur-Vatnaleið
12,24
54Heydalsvegur-Skógarnesvegur
12,34
54Hítará-Heydalsvegur
12,30
54Hítará-540
1,00
540Hraunhreppsvegur
34,00
533Álftaneshreppsvegur
31,00
54Hringvegur-álftaneshreppsvegur
12,06
1Snæfellsnesvegur-Hvítárvallarvegur
8,60
510,5Seleyri Eskiholt
21,00
1Höfn-Borgarfjarðarbraut
8,41
1Höfn-505
5,00
505Melasveitarvegur
11,70
1505-47
2,00
47Hagamelur-Botnsvogur
27,00
47Botnsvogur-Hvalfjarðareyri
27,00
47,1Esjuberg-Hvalfjarðareyri
16,00
1Ártúnshöfði-Esjuberg
18,00
1Ártúnshöfði-Lækjargata
10,00
*219Péturseyjarvegur
4,00
*243Leirnavegur
6,40
*245Skálavegur
3,60
*247Sandhólmavegur
10,60
*252Landeyjarvegur
55,00
Samtals
2455,71

*Þessa spotta skildi ég eftir á Suðurlandi 2005 og labbaði þá 7-9 ágúst 2006

Inn í þessa töflu vantar 4 km sem ég gekk inn Hraunsfjörð á Snæfellsnesi

Heildarvegalengdin er þá 2460+986=3446 km

Þar sem 986 er vegalengdin sem farin var sumarið 2005 Reykjavík-Egilstaðir

Ég gekk frá 17 jún-26. júl 2005 og 2 daga að auki
Ég gekk frá 6. mai-19. ág 2006
Alls 129 göngudagar
Meðalvegalengd per dag er 26.7 km

Til gamans þá er þetta um 25% af Íslensku vegakerfi sem er 13000 km

Þessar upplýsingar set ég fram til þess að þeir sem hafa í huga í framtíðinni að fara þessa ferð á betri tíma eða einhvernvegin öðruvísi þá veit viðkomandi hvaða leið ég fór. Ég fór alltaf eftir merktum vegum númeruðum af vegagerð ríkisins.