Salomon Hlaup TV

Salomon Hlaup TV20.07.2015

Laugavegshlaupið 2015

Hlaup.is ræddi við nokkra hlaupara sem tóku þátt í Laugavegshlaupinu. Þorbergur Ingi sigraði Laugavegshlaupið á nýju brautarmeti. Hann segir okkur frá hlaupinu og ýmsu skemmtilegu í tengslum við æfingarnar og framhaldið

Lesa meira
Salomon Hlaup TV16.07.2015

Mt. Esja Ultra 2015

Hlaup.is ræddi við nokkra hlaupara sem tóku þátt í Mt. Esja Ultra. Þorbergur Ingi sigraði í 42 km fjallamaraþoninu og við ræddum við hann um hlaupið og framtíðarplönin. Eva Skaarpas sigraði kvennaflokkinn í tveggja Esj

Lesa meira
Salomon Hlaup TV08.03.2015

Hlauparar ársins 2014 og hlaup ársins 2014

Að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir hlaup ársins og langhlaupara ársins sem fram fór í lok janúar, ræddi hlaup.is við sigurvegarana í kjöri um langhlaupara ársins og fulltrúa hlaupanna sem kosin voru bestu hlaup ársins.

Lesa meira
Salomon Hlaup TV28.08.2014

Reykjavíkurmaraþon 2014

Við settum dróna í loftið og tókum myndir af 10 km, 21 og 42 km hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni 2014. Loftmynd af hálf-maraþon hlaupurum og maraþon hlaupurum. Loftmynd af 10 km hlaupurum

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.08.2014

Hlaupahátíðin 2014

Hlaup.is ræddi við verkefnastjóra Hlaupahátíðarinnar og nokkra hlaupara sem tóku þátt í hlaupinu 2014. Torfi H. Leifsson á hlaup.is spjallaði við Guðbjörgu Rós Sigurðardóttir um Hlaupahátíðina á öðrum degi hátíðarinnar,

Lesa meira
Salomon Hlaup TV15.08.2014

Jökulsárhlaupið 2014

Hlaup.is ræddi við verkefnastjóra Jökulsárhlaupsins og nokkra hlaupara sem tóku þátt í hlaupinu 2014. Magnea Dröfn Hlynsdóttur verkefnastjóri Jökulsárhlaupsins 2014 sagði okkur frá undirbúningnum, þátttökunni í ár og fl

Lesa meira
Salomon Hlaup TV31.08.2009

Maraþonmyndin - Ágúst Bjarnason

Stuttmynd eftir Ágúst Bjarnason þar sem hann segir frá reynslu sinni að hlaupa Reykjavíkurmaraþon 2008 óundirbúinn. Tími Ágústs var 5:02:09.    

Lesa meira