Salomon Hlaup TV

Salomon Hlaup TV22.09.2022

Nirbhasa Magee hóf 3100 mílna Sri Chinmoy hlaupið

Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hefur fjórum sinnum lokið lengsta hlaupi heims - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (tæpir 5000 km). Í þessu hlaupi - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu - verða þátt

Lesa meira
Salomon Hlaup TV23.08.2022

Viðtöl við hlaupara eftir Reykjavíkurmaraþon og vídeó úr brautinni

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við fremstu hlauparana í maraþoni og heyrði þeirra upplifun af hlaupinu ásamt ýmislegt annað.   Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttir Við fengum að heyra hvað Andrea gerði í aðdraganda hlaupsins og

Lesa meira
Salomon Hlaup TV03.08.2022

Viðtöl fyrir og eftir Súlur Vertical hlaupið

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við hlaupara fyrir og eftir hlaupið. Við hittum á tvo hlaupara, þá Arnar Rúnarsson og Sindra Pétursson sem báðir búa í Svíþjóð og eru að undirbúa sig fyrir fjallahlaup í umhverfi sem er ekki me

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.07.2022

Vídeó af Laugavegshlaupurum eftir 3 km og svipmyndir frá hlaupinu

Við tókum vídeó af öllum hlaupurum eftir 3 km, sem sjást hér fyrir neðan. Einnig tókum við ýmsar svipmyndir úr hlaupinu og birtum það í samantekt aftast í þessari frétt. Sjáðu alla hópana í Laugavegshlaupinu í upphafi hl

Lesa meira
Salomon Hlaup TV17.07.2022

Laugavegshlaupið - Viðtöl fyrir og eftir hlaup

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár, en veðurspáin var ekki góð í vikunni fyrir hlaupið og miklar varúðarráðstafanir þurfti að gera, t.d. að bæta við jakka sem skyldubúnað hjá hlaupurum. Hlaupið byrjaði í Landmannal

Lesa meira
Salomon Hlaup TV05.07.2022

Viðtöl og vídeó frá Akureyrarhlaupinu

Hlaup.is fylgdist með Akureyrarhlaupinu, tók myndir, viðtöl og vídeó af hlaupurum í brautinni. Afraksturinn má sjá hér fyrir neðan. Ef þú tókst þátt í hlaupinu, þá getur þú gefið hlaupinu einkunn. Ef þú skráir þig inn á

Lesa meira
Salomon Hlaup TV24.06.2022

Viðtal við Sigþóru Brynju vegna Akureyrarhlaupsins

Akureyrarhlaup er rótgróið hlaup í höfuðstað Norðurlands. Hlaupið er um eyrina og inn að flugvellinum á marflatri braut og hafa margir hlauparar náð sínum bestu tímum í hlaupinu. UFA leggur metnað sinn í að framkvæmd hla

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.06.2022

Viðtöl og vídeó frá Mt. Esja Ultra

Mt. Esja Ultra fór fram í fínu veðri laugardaginn 18. júní. Hlaup.is hitt nokkra hlaupara fyrir hlaupið og spjallaði stutt við þá. Einnig létum við upptöku ganga þegar maraþonhlaupið fór af stað og eftir ca. 4 km, þegar

Lesa meira
Salomon Hlaup TV05.06.2022

Viðtöl og vídeó frá Mýrdalshlaupinu

Mýrdalshlaupið fór fram í blíðskaparveðri og við bestu aðstæður í Vík í Mýrdal laugardaginn 21. maí. Hlaup.is hitt nokkra hlaupara fyrir hlaupið og spjallaði stutt við þá. Einnig létum við upptöku ganga þegar allir hlaup

Lesa meira