Fyrsta Hafnarfjarðarhlaupið fór fram fimmtudaginn 8. júní og tók um 250 hlauparar þátt í nokkurri rigningu og vindi. Hlaupið gekk vel og framkvæmdin almennt til fyrirmyndar.
Hlaup.is tók líka vídeó af Hafnarfjarðarhlaupinu í upphafi hlaups, við Tjörnina eftir ca. 2 km og svo þegar 8,5 km voru búnir á Herjólfsgötunni og eru þau birt hér fyrir neðan.
Hlauparar leggja af stað
Hlauparar við Tjörnina eftir ca. 2 km
Hlauparar eftir 8,5 km á Herjólfsgötunni - Fyrri hópur
Hlauparar eftir 8,5 km á Herjólfsgötunni - Seinni hópur
Við náðum ekki öllum hlaupurum hér, þar sem upptökusími varð batteríslaus.