birt 19. ágúst 2014

Hlaup.is ræddi við verkefnastjóra Hlaupahátíðarinnar og nokkra hlaupara sem tóku þátt í hlaupinu 2014.

Torfi H. Leifsson á hlaup.is spjallaði við Guðbjörgu Rós Sigurðardóttir um Hlaupahátíðina á öðrum degi hátíðarinnar, en hún er í forsvari fyrir skokkhóp Ísfirðinga og Hlaupahátíðina. 

Hlaup.is spjallaði við Guðna Pál Pálsson eftir sigur hans í 10 km Vesturgötuhlaupinu og fræddist aðeins um hann og hlaupaferilinn.

Hlaup.is spjallaði við  Sigurjón Erni Sturluson eftir að hann kláraði Vesturgötuna 24 km, en hann sigraði í þeirri vegalengd.

Hlaup.is spjallaði við Odd Kristjánsson eftir að hann kláraði Vesturgötuna 24 km, en hann tók þátt í þríþrautarkeppninni á Hlaupahátíðinni.

Hlaup.is spjallaði við Kristbjörn R. Sigurjónsson áður en hann lagði af stað í Vesturgötuna 24 km, en Kristbjörn tók líka þátt í 21 km Óshlíðarhlaupinu 2 dögum áður. Hann rekur verslunina Craftsport á Ísafirði en þar eru seldar vörur fyrir íþróttamenn.