birt 28. júní 2016

HlaupTV tók nokkur viðtöl eftir Miðnæturhlaupið.

Guðrún Reynisdóttir og Arnar Karlsson Hlaupahópi FH sögðu okkur frá 21 km hlaupinu.

Svava hlaupstjóri sagði okkur frá undirbúningi Miðnæturhlaupsins ásamt því að fræða okkur um stöðu undirbúnings fyrir Laugaveginn og Reykjavíkurmaraþons.

Harry Lupton varð þriðji í 21 km hlaupinu og við ræddum við hann og Mariu Almenara Ahijon sem einnig hljóp 21 km.

Richard Ferguson kom alla leið frá Salt Lake City, Utah í Bandaríkjunum til að taka þátt í Miðnæturhlaupinu.

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar