birt 16. júlí 2015

Hlaup.is ræddi við nokkra hlaupara sem tóku þátt í Mt. Esja Ultra.

Þorbergur Ingi sigraði í 42 km fjallamaraþoninu og við ræddum við hann um hlaupið og framtíðarplönin.

Eva Skaarpas sigraði kvennaflokkinn í tveggja Esju hlaupinu. Hún ræddi um hlaupið og gaf nokkur góð ráð.

Friðleifur Friðleifsson sigraði í 11 Esju hlaupinu eins og í fyrra. Hann ræddi um hvernig var að þreyta þessa þrekraun og muninn á hlaupinu núna og í fyrra.

Við létum myndavélina rúlla á meðan verðlaunaafhending fór fram.