Viðtöl við hlaupara í vali á Langhlaupara ársins 2020

uppfært 15. febrúar 2021

Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2020 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tólfta skiptið laugardaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Guðmundsson og Guðlaug Edda Hannesdóttir. Upplýsingar um afrek hlauparanna sem lögð voru til grundvallar kosningunni er hægt að lesa um í frétt á hlaup.isNiðurstöður kosningarinnar eru eftirfarandi:

Karlaflokkur

RöðNafn
1Hlynur Andrésson
2Arnar Pétursson
3Hlynur Guðmundsson
4Maxime Sauvageon
5Stefán Guðmundsson

Kvennaflokkur

RöðNafn
1Rannveig Oddsdóttir
2Andrea Kolbeinsdóttir
3Guðlaug Edda Hannesdóttir
4Anna Berglind Pálmadóttir
5Elín Edda Sigurðardóttir

Hlaup.is tók viðtöl við nokkra af þeim hlaupurum sem voru tilnefndir.

Rannveig Oddsdóttir Langhlaupari ársins 2020 í kvennaflokki

Hlynur Andrésson Langhlaupari ársins 2020 í karlaflokki, við tókum viðtal við Hlyn yfir Zoom, en hann býr í Hollandi.

Andrea Kolbeinsdóttir 2. sæti Langhlaupari ársins 2020 í kvennaflokki

Arnar Pétursson 2. sæti Langhlaupari ársins 2020 í karlaflokki

Hlynur Guðmundsson 3. sæti Langhlaupari ársins 2020 í karlaflokki

Maxime Sauvageon 4. sæti Langhlaupari ársins í karlaflokki

Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun, Íslandsbanka og Sportís.