Hlauparar í brautinni í Neshlaupinu
Við mættum á staðinn til að mynda hlaupara í Neshlaupinu og tókum einnig vídeó af þeim í brautinni eftir 2 km og 7 km. Sjáðu líka myndasafnið og úrslitin.
Lesa meiraViðtöl við hlaupara í Vormaraþoni og vídeó eftir 8 km
Hlaup.is var að venju við myndatöku á Vormaraþoninu og tók einnig upp myndskeið af hlaupurum í startinu og eftir 8 km. Við tókum viðtal við Guðjón Traustason á hlaupum þegar hann var búinn að hlaupa ca. 12-13 km. Smá ti
Lesa meiraLanghlaupari ársins 2021 - Viðtöl við tilnefnda hlaupara
Hlaup.is tók nokkra af þeim hlaupurum sem mættu við verðlaunaafhendinguna tali og spurði út í æfingar og plönin á þessu ári. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir byrjaði fyrir 16 árum að hlaupa markvisst með ÍR skokki. Hún keppt
Lesa meiraHlaup ársins 2021 - Hlauphaldarar í viðtali
Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2021 um þessi hlaup. Fyrst sagði Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir okkur frá Akureyrarhlaupinu og Súlum Vertical o
Lesa meiraLanghlauparar ársins 2021 - Andrea og Hlynur í viðtali
Hlaup.is ræddi við Andreu Kolbeinsdóttir og Hlyn Andrésson langhlaupara ársins 2021. Hlynur er á Ítalíu og því tókum við Zoom viðtal við hann. Andrea sagði okkur frá því að hún væri ekki búin að æfa mikið undanfarið vegn
Lesa meiraHaustmaraþon - Viðtöl við hlaupara og vídeó af hlaupurum í brautinni
Við tókum viðtal við Tonie Gertin Sørensen Skokkhópi Víkings og Arnar Karlsson Hlaupahóp FH áður en hálfmaraþon hlaupið byrjaði og heyrðum hvaða þau voru að plana með hlaupið og hvernig undirbúningi var háttað. Einnig fr
Lesa meiraArnar Pétursson keppir bæði í maraþoni og hálfmaraþoni í Haustmaraþoninu með 3 klst millibili
Arnar Pétursson ætlar að reyna að vinna tvo Íslandsmeistaratitla á morgun í Haustmaraþoninu með því að taka þátt í maraþoninu sem hefst kl. 8 um morguninn og hlaupa svo hálft maraþon sem hefst kl. 11. Við tókum viðtal vi
Lesa meiraPowerade hlaupin fara af stað aftur - Viðtal við Pétur Helgason og Dag Egonsson
Powerade vetrarhlaupaserían veturinn 2020-2021 var með nokkru öðru móti en venjulega og þar spilaði Covid stóra rullu. Hlaupin sem áttu að vera í janúar, febrúar og mars var öllum frestað fram á vorið og fór síðasta hla
Lesa meiraViðtal við Ingólf Sveinsson (82 ára)
Við tókum viðtal við Ingólf Sveinsson geðlækni (82 ára) strax að loknu Powerade hlaupi í júní á þessu ári og þar kemur fram að hann byrjaði að hlaupa ungur strákur í sveitinni og að hann er búinn að hlaupa í kringum 30 m
Lesa meira