Viðtöl og vídeó frá Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa
Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa var haldið laugardaginn 18. september í Heiðmörk. Keppni í bakgarðshlaupi flest í því að hlaupa fyrirfram skilgreindan hring, 6,7 km langan, eins oft og maður getur. Til að klára hringinn hefu
Lesa meiraViðtöl og vídeó frá Domino's hlaupinu
Hlaup.is tók nokkur viðtöl við hlauparana sem voru að leggja af stað í heilt maraþon og hálft maraþon í Domino's hlaupinu. Einnig tókúm við vídeó þegar hlauparar voru að leggja af stað, en ræsing var á tímabilinu 08:00-1
Lesa meiraEldslóðin - Vídeó og myndir af öllum hlaupurum í brautinni
Hlaup.is var á staðnum og fylgdist með hlaupurum í Eldslóðinni, sem fram fór laugardaginn 4. september. Það voru nokkur hundruð hlaupara sem spreyttu sig á skemmtilegri utanvegaleið í Heiðmörkinni og kringum Helgafell í
Lesa meiraNorth Ultra Fjallakofans - Vídeó af hlaupurum á ýmsum stöðum í brautinni
Það var gaman að fylgjast með hlaupurum North Ultra í brautinni á hinum ýmsu stöðum. Við náðum bæði 56 km og 25 km hlaupurunum á hinum ýmsu stöðum, sérstaklega var gaman að sjá hvernig hinir ýmsu hlauparar kláruðu sig af
Lesa meiraNorth Ultra Fjallakofans - Viðtöl við hlaupara
Hlaup.is fylgdist með hlaupurunum í North Ultra Fjallakofans sem fram fór um síðustu helgi. Við tókum viðtöl og fylgdumst með í brautinni, sjá frétt með þeim vídeóum. Við byrjuðum á ræða við Helgu Maríu Heiðarsdóttir hla
Lesa meiraHHHC hlaupa maraþon og hálft maraþon á RM brautinni
Það urðu margir fyrir miklum vonbrigðum þegar Reykjavíkurmaraþonið var fellt niður annað árið í röð. HHHC hlaupahópurinn lét það ekki slá sig út af laginu og efndi til maraþons og hálf maraþons hlaups á RM hlaupaleiðinni
Lesa meiraLaugavegshlaupið - Vídeó í starti, eftir 3 km og í marki
Metþátttaka var í Laugavegshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar það fór fram í tuttugasta og fimmta sinn. Samtals 590 hlauparar lögðu í hann kl. 9.00 frá Landmannalaugum, þar sem frábærar aðstæður voru í og ljóst var að
Lesa meiraSnæfellsjökulshlaupið - Viðtöl, myndir og vídeó frá hlaupinu
Hlaup.is fór á Snæfellsnesið og fylgdist með hlaupinu, sem fram fór við mismunandi aðstæður. Sól og blíðu, strekkingsvind með hríð og allt þar á milli. Hlauparar létu það ekki á sig fá og kláruðu hlaupið, þó að tímar vær
Lesa meiraViðtöl við Mt. Esja Ultra Maraþon hlaupara og hlauphaldara
Hlaup.is tók viðtöl við þá Þorlák Jónsson hlaupaþjálfara KR skokk og Hlyn Guðmundsson eiganda verslunarinnar hlaupar.is sem báðir voru að fara í 45 km Mt. Esja Ultra Maraþonið. Einnig var rætt við Sigurð Kiernan einn af
Lesa meira