Salomon Hengill Ultra - Viðtöl við hlaupara í nokkrum vegalengdum
Hlaup.is hitti fullt af hlaupurum áður en hinar ýmsu vegalengdir hófust og tók púlsinn á þeim. Við ræddum við 106 km hlauparana Hauk Þór Lúðvíksson og þær stöllur Rósu Björk, Guðrúnu, Helgu Maríu og Kristjönu Millu, þau
Lesa meiraHengill Ultra - 100 mílna hlauparar í viðtölum og í brautinni
Við heyrðum hljóðið í tveimur af tuttugu hlaupurum sem lögðu af stað í Hengil Ultra 100 mílna hlaupið rétt fyrir hlaup og svo ræddum við líka við Einar Bárðarson skipuleggjanda hlaupsins. Að auki má sjá hér fyrir neðan þ
Lesa meiraStjörnuhlaupið - Hlauparar leggja af stað og eftir 4 km
Stjörnuhlaupið fór fram laugardaginn 29. maí. Hlaupið var haldið með nýju sniði, áhersla lögð á að þræða hverfin í Garðabæ og fá upp tónlistarstemmningu. Hlaup.is var á staðnum og tók myndir á vídeó, sjá hér fyrir neðan.
Lesa meiraViðtöl við sigurvegara í Hvítasunnuhlaupi Hauka 2021, startið og hlauparar eftir 5 km
Hvítasunnuhlaup Hauka fór að venju fram á annan í Hvítasunnu sem að þessu sinni var þann 24. maí. Hlaupið er frá Haukahúsinu og inn á skemmtilegar utanvegaleiðir við Ástjörn, Hvaleyrarvatn og Stórhöfða sem allar eru við
Lesa meiraHlauparar í Vormaraþoni
Á eftirfarandi myndböndum eru hlauparar í Vormaraþoni 2021 á brautinni. Maraþon hlauparar sjást hlaupa þegar 11,5 km eru búnir af hlaupinu og búnir að snúa við út á Ægissíðu. Hálfmaraþon hlauparar sjást bæði þegar þeir
Lesa meiraViðtal við Hlyn Andrésson eftir að hann setti Íslandsmet í maraþoni
Eins og flestum er kunnugt setti Hlynur Andrésson glæsilegt Íslandsmet í maraþoni 2:13.37 um síðustu helgi í Dresden í Þýskalandi. Hlaup.is tók viðtal við Hlyn og fræddist aðeins um hvernig hlaupið var, aðdragandann að h
Lesa meiraViðtöl við hlaupara í vali á Langhlaupara ársins 2020
Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2020 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tólfta skiptið laugardaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og Andrea Ko
Lesa meiraUppgjör Heiðmerkurhlaupið, Víðavangshlaup Framfara og Hausthlaup UFA
Heiðmerkurhlaupið, Víðavangshlaup Fimbul.is og Framfara, Hausthlaup UFA
Lesa meiraUppgjör eftir Eldslóðarhlaupið - Viðtöl og vídeó
Utanvegahlaupið Eldslóðin var hlaupin í fyrsta sinn sunnudaginn 27. september, en það voru 272 keppendur skráðir til leiks í 10 km og 28 km hlaup í Heiðmörkinni frá Vífilsstaðavatni. Það rigndi hressilega í logni og ágæt
Lesa meira