Fjölskylduhlaup TM Reykjavík verður haldið laugardaginn 24. maí.
Fjölskylduleiðin er um tveggja kílómetra skógarhringur í Elliðaárhólmanum. Þátttaka stendur öllum til boða og er gjaldfrjáls. Öll börn fá þátttökuverðlaun eftir hlaup.
Forskráning er á netskraning.is