UFA hefur haldið hlaup á gamlársdag allt frá fyrstu starfsárum félagsins og er hlaupið orðinn fastur liður í hátíðahaldi norðlenskra hlaupara um hver áramót.
Vegalengdir og tímasetning
Boðið er upp á tvær vegalengdir 5 km og 10 km hlaup með tímatöku og er ræst í báðar vegalengdir kl. 11:00.
Búningakeppni
Keppt er um best klædda liðið og geta 2-5 verið saman í liði.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar síðar og á heimasíðu UFA.
