Um hlaupið

  • Vegalengdir3 km, 7 km
  • Dagsetning2. apríl 2025

Háskólahlaupið fer fram í nágrenni háskólasvæðis Háskóla Íslands miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 15. Hlaupið er opið bæði starfsmönnum og stúdentum Háskólans.

Háskólahlaupið HÍ Logo
Hlaupaleiðin

Boðið er upp á tvær vegalengdir, 3 km og 7 km. Þriggja kílómetra hlaupaleiðin liggur meðal annars meðfram Suðurgötu, út að Reykjavíkurflugvelli og með fram friðlandinu í Vatnsmýri. Sjö kílómetra leiðin byrjar eins og þriggja kílómetra leiðin en fer svo upp Ægisíðuna svo aftur niður Ægissíðuna svo er hlaupið í kringum Skerjafjörðinn og svo endað alveg eins og þriggja kílómetra leiðin.

Skráningargjald

Skráningargjald í hlaupið er 3.500 kr. Innifalið í gjaldinu er íþróttabolur merktur Háskólahlaupinu.

Skráning er á netskraning.is og lýkur Hlaupadags, þann 2. apríl, kl. 13:00.

Nánari upplýsingar

haskolahlaupid@hi.is

Háskólahlaupið Startið

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar