Um hlaupið

  • Vegalengdir5 km, 10 km
  • Dagsetning20. september 2023
Sjá úrslit

Hausthlaup UFA verður 20. september klukkan 17:30.

Vegalengdir

5 km og 10 km. Á löglega mældum brautum sem keppt er á í Akureyrarhlaupinu, byrjað við Hof, hlaupin Eyrin og svo inn fjörðinn að snúningspunkti til móts við mótorhjólasafnið, sjá kort af leiðinni hér neðst.

Skráning og verð

Skráning i WC Strandgötu frá 16:00-17:10. Verð 1.000 krónur. Allir velkomnir.