Fréttir12.05.2021

Brekkuhlaup Breiðabliks - Arnar Pétursson segir frá hlaupinu og gefur heilræði

Frjálsíþróttadeild Breiðabliks og Hlaupahópur Breiðabliks kynna spennandi nýjung, Brekkuhlaup Breiðabliks sem haldið verður laugardaginn 15. maí kl 10:00.  Ræst verður í Kópavogsdalnum og endamarkið verður Kópavogsvelli.

Lesa meira
Hlaup TV26.04.2021

Hlauparar í Vormaraþoni

Á eftirfarandi myndböndum eru hlauparar í Vormaraþoni 2021 á brautinni.  Maraþon hlauparar sjást hlaupa þegar 11,5 km eru búnir af hlaupinu og búnir að snúa við út á Ægissíðu. Hálfmaraþon hlauparar sjást bæði þegar þeir

Lesa meira
Fréttir25.04.2021

Hlaupasumarið hófst með Vormaraþoninu

Í gær fór Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fram í fínum aðstæðum og má segja að hlaupið hafi startað hlaupasumrinu. Þátttaka var minni en vanalega, líklega í ljósi COVID aðstæðna, en um 120 manns tóku þátt í hálfu maraþ

Lesa meira

Vertu liðsmaður hlaup.is

Hjálpaðu okkur að þróa og reka hlaup.is og gakktu til liðs við okkur með mánaðarlegu frjálsu framlagi að eigin vali.
Ganga til liðs við hlaup.is

Með framlagi þínu hjálpar þú okkur að klára þetta stóra verkefni fyrir allt hlaupasamfélagið.

Nýleg úrslit

Brekkuhlaup Breiðabliks

15. maí 2021
vegalengd
15,4 km
tegund
Götuhlaup

Víðavangshlaup ÍR – Gatorade Sumarhlaupin

13. maí 2021
vegalengd
5 km
tegund
Götuhlaup

Puffin Run

8. maí 2021
vegalengd
20 km
tegund
Utanvegahlaup