Gamlárshlaup ÍR fór að venju fram síðasta dag ársins. Aðal vegalengdin er 10 km hlaup frá Hörpu út Sæbrautina og til baka en einnig er boðið upp á 3 km skemmtiskokk án tímatöku. Hlaup.is var á staðnum og tók myndir og vídeó af hlaupurum, sjá hér fyrir neðan.
Með því að skrá þig inn á Mínar síður hlaup.is, getur þú bæði vistað þínar myndir og úrslitin þín á þínum eigin prófíl á hlaup.is. Skoðaðu myndir og vistaðu í þínu einkamyndasafni á Mínum síðum. Þú getur vistað myndirnar hvort sem þú kaupir þær eða ekki. Með kaupum á myndum styrkir þú hlaup.is.
- Myndir frá Gamlárshlaupi ÍR
- Úrslit væntanleg
HlaupTV: Fyrstu 3 km og 10 km hlauparar eftir 1,5 km
