Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Fréttir07.06.2021

Hlynur setur nýtt Íslandsmet í 10.000m hlaupi

Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson setti aftur glæsilegt Íslandsmet í 10.000m hlaupi sunnudaginn 6. júní og hljóp á tímanum 28:36,80 mín og bætti eigið Íslandsmet 28:55,47 mín frá því í fyrra, um 19 sekúndur. Hlynur er

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Íslandsmet Hlyns Andréssonar á heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands kepptu fyrir Íslands hönd á mótinu en alls voru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Hlaupn

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Úrslit og umfjöllun um HM í hálfu maraþoni

Það var beðið með mikilli eftirvæntingu í eftir keppni í karla- og kvennaflokki á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Bæði vegna þess að lítið hefur verið um keppnir á þessu ári o

Lesa meira
Hlaup TV06.08.2020

Fjöldi hlaupara hljóp Súlu Vertical leiðina sem æfingahlaup

Hlaup.is fór til Akureyrar til að fylgjast með Súlur Vertical hlaupinu, en vegna skyndilegra breytinga á reglum sóttvarnayfirvalda þurfti að hætta við hlaupið með mjög stuttum fyrirvara. Hlaupahópurinn UFA-Eyrarskokk sér

Lesa meira
Fréttir26.02.2020

Næsta hlaupanámskeið hlaup.is hefst 5. mars

Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s

Lesa meira
Fróðleiksmolar fyrir hlaupara26.07.2019

Borðað og drukkið á hlaupum – einfaldur leiðarvísir

Vatn Líkaminn er eins og yfirborð jarðar, mestmegnis vatn - eða milli 60 til 70%. Enda þótt vatn sé ekki orkugjafi þarf líkaminn á miklu vatni að halda til að geta starfað eðlilega. Vatn jafnar kjarnahitastig líkamans.

Lesa meira
Fróðleiksmolar fyrir hlaupara29.06.2017

Nokkur heilræði fyrir þá sem eru að byrja að hlaupa

Grunnurinn og magniðÞegar byrjað er að hlaupa er nauðsynlegt að fara ekki of geyst af stað. Ef byrjað er á að hlaupa 5-7 sinnum í viku frá fyrsta degi þá eru miklar líkur á því að það endist ekki lengi. Annaðhvort safnas

Lesa meira
Fróðleiksmolar fyrir hlaupara06.01.2009

Hvað þýðir "Pace" ?

Spurning Getið þið sagt mér hvernig pace er skilgreint, er það samspil hjartsláttar og hraða og hvaða formúla er þá á bak við það? Svar Orðið "pace" er notað yfir hraða hlaupara, það er hversu margar mínútur hlaupari er

Lesa meira
Pistlar08.09.2005

Forskráningar í hlaupum

Í Brúarhlaupi á Selfossi var ekki hægt að afhenda flokkaverðlaun, vegna þess að ekki vannst tími til að koma öllum skráðum gögnum inn tímanlega. Þrátt fyrir að boðið væri upp á netskráningu, skráði sig mikill fjöldi rétt

Lesa meira