Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Hlaup TV24.06.2022

Viðtal við Sigþóru Brynju vegna Akureyrarhlaupsins

Akureyrarhlaup er rótgróið hlaup í höfuðstað Norðurlands. Hlaupið er um eyrina og inn að flugvellinum á marflatri braut og hafa margir hlauparar náð sínum bestu tímum í hlaupinu. UFA leggur metnað sinn í að framkvæmd hla

Lesa meira
Hlaup TV20.06.2022

Viðtöl og vídeó frá Mt. Esja Ultra

Mt. Esja Ultra fór fram í fínu veðri laugardaginn 18. júní. Hlaup.is hitt nokkra hlaupara fyrir hlaupið og spjallaði stutt við þá. Einnig létum við upptöku ganga þegar maraþonhlaupið fór af stað og eftir ca. 4 km, þegar

Lesa meira
Viðtöl18.06.2022

Viðtal við Sigurjón Erni vegna Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fram

Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram fer fram fimmtudaginn 30. júní og verður boðið upp á 10 km og 22 km utanvegahlaup. Ræst verður í báðar vegalengdir frá UltraForm (Kirkjustétt 2-6) kl. 17:45 og kl. 18:00. Frábært að hla

Lesa meira
Fréttir08.06.2022

Myndir og úrslit frá Hvítasunnuhlaupi Hauka og Brooks

Hlaup.is mætti í Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Brooks og tók myndir af hlaupurum í upphafi hlaupsins og eftir 5 km við Hvaleyrarvatn. Kíktu á úrslitin úr hlaupinu og skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður

Lesa meira
Hlaup TV05.06.2022

Viðtöl og vídeó frá Mýrdalshlaupinu

Mýrdalshlaupið fór fram í blíðskaparveðri og við bestu aðstæður í Vík í Mýrdal laugardaginn 21. maí. Hlaup.is hitt nokkra hlaupara fyrir hlaupið og spjallaði stutt við þá. Einnig létum við upptöku ganga þegar allir hlaup

Lesa meira
Fréttir05.06.2022

Myndir frá Salomon Hengill Ultra Trail

Hlaup.is mætti seinni daginn í Salomon Hengill Ultra Trail og tók myndir af hlaupurum í 10 km, 26 km og 53 km hlaupinu ásamt því að ná mynd að 100 mílna hlauparanum. Skoðaðu myndirnar á hlaup.is og vertu innskráður á Mí

Lesa meira
Fréttir29.05.2022

Íslendingar í Kaupmannahafnarmaraþoni

Að venju fjölmenntu Íslendingar í Kaupmannahafnarmaraþon sem fram fór þann 14. maí síðastliðinn. Það er greinilega eitthvað sem heillar því að þessu sinni voru 93 Íslendingar að hlaupa en að minnsta kosti 20 fleiri höfðu

Lesa meira
Hlaup TV07.05.2022

Hlauparar í brautinni í Neshlaupinu

Við mættum á staðinn til að mynda hlaupara í Neshlaupinu og tókum einnig vídeó af þeim í brautinni eftir 2 km og 7 km. Sjáðu líka myndasafnið og úrslitin.    

Lesa meira
Viðtöl29.04.2022

30 ára þjálfunarafmæli - Siggi P.

Sigurður P. Sigmundsson, eða Siggi P. eins og allir í hlaupageiranum þekkja hann, hefur verið að þjálfa hlaupara samfellt í þrjátíu ár. Hann hefur lengi verið með sinn eigin hlaupahóp en auk þess þjálfað hjá mörgum félög

Lesa meira