Uppfært: Tíma úr hálfu maraþon komnir inn.
58 íslenskir hlauparar tóku þátt í Amsterdam maraþoninu þann 21. október síðastliðinn. 29 tóku þátt í maraþoni og 29 í hálfmaraþoni.
Hin þýska Verena Schnurbus hljóp maraþon á 03:04:00 sem er hraðar en nokkur önnur íslensk kona hefur hlaupið á árinu. Verena hefur búið á Íslandi í sex ár en hún er í Háskóla Íslands og hleypur með hlaupahópnum Richa 116 sem er félagsskapur innan veggja háskólans. Tími Verenu er ekki síst athyglisverður þar sem hún hefur átt við meiðsli að stríða undanfarin misseri og því ekki getað æft sem skyldi.
Ábendingar um íslenska hlaupara erlendis skal senda á heimir@hlaup.is.
Hálfmaraþon
RásnúmerNafnTímiStaðurFlokkurSæti/flokki27017Betsy Hassett 01:36:23ISLVrecr11421526Petur Valdimarsson 01:37:11MosfellsbaerMrecr113322492Joney Gylfadottir 01:42:06ReykjavikVrecr25722005Rakel Heidmarsdottir 01:43:16KopavogurVrecr30030903Olof Sigurdardottir 01:47:21ReykjavikVrecr53329521Eggert Aðalsteinsson 01:48:16KópavogurMrecr321429805Gudmann Bragi Birgisson 01:49:22GardabaerMrecr344230436Hlynur Skagfjord Palsson 01:50:14ReykjavikMrecr362825667Berglind Gudmundsdottir 01:50:15BroenderslevVrecr74929483Stefán Árnason 01:50:43ReykjavíkMrecr371930692Thorvaldur Ingimundarson 01:51:05ReykjavikMrecr379329100Gunnar Gudmundsson 01:51:59HägerstenMrecr400231454Rós Gudmundsdottir 01:52:10ReykjavikVrecr94538689Sigrun Hallgrimsdottir 01:54:13SeltjarnarnesVrecr117130993David Bjornsson 01:54:59ReykjavikMrecr468123007Hildigunnur Árnadóttir 01:56:26ReykjavíkVrecr144638566Sigrún Gunnarsdóttir 02:00:09ReykjavíkVrecr206538567Björn Ragnarsson 02:00:09ReykjavikMrecr589136301Starri Steindorsson 02:10:41AmsterdamVrecr359034247Hrafnhildur Tryggvadóttir 02:17:46ReykjavikVrecr444541218Gunnar J Geirsson 02:18:40GardabaerMrecr834238693Hildur Rún Björnsdóttir 02:22:08ReykjavíkVrecr486643501Stefanía Skarphéðinsdóttir 02:22:56ReykjavikVrecr493842487Guðbjörg Pálsdóttir 02:27:42ReykjavíkVrecr527925668Astros Sigurjonsdottir 02:28:00BroenderslevVrecr529338697Lára Árnadóttir 02:29:10ReyjkavíkVrecr537142285Ingólfur Sveinsson 02:34:03ReykjavíkMrecr898137874Steinarr Ingólfsson 02:34:04AmsterdamMrecr898243402Sigrun Gudmundsdottir 02:39:01AkureyriVrecr5803
Maraþon
Rásnr.NafnTímiFlokkurSæti/ flokkur1736Snorri Björnsson 02:56:01Msen2171196Adalsteinn Jonsson 02:59:52Msen2811945Verena Schnurbus 03:04:00Vsen371910MIQUEL LLITERAS 03:07:13M4598720Haukur Heimisson 03:10:24Msen3842900Freyr Sigurðarson 03:12:40M352643148Borghildur Valgeirsdóttir 03:13:16V35124885Sveinn Hrobjartsson 03:28:38Msen8454877Daldis Yr Gudmundsdottir 03:34:28V35523098Guðmundur Kristinsson 03:34:50M502694258Ólöf G. Ólafsdóttir 03:33:15V40504722Halla Þórhallsdóttir 03:33:37V40 435393Maria Gudjonsdottir 03:38:13V40674781Hjalti Rögnvaldsson 03:39:39Msen11177684Jenný Harðardóttir 03:44:30Vsen1967178Gudrun Gudjonsdottir 03:55:32V45825097Snjolaug Heimisdottir 04:04:02Vsen4646620Benedikt Aegisson 04:08:23M459007937Hrafnhildur Birgsdóttir 04:06:41V3518612630Róbert Ragnarsson 04:13:48M40112613921Sigmundur Kristjánsson 04:28:02M3511417672Þorvaldur Kristjansson 04:41:25M655313922Guðlaugur Helgi Kristjánsson 04:47:29Msen25229222Bjarni Sigurðsson 04:54:06M5548713913Ásta Ásgrímsdóttir 04:57:51Vsen9339513Úlfar Finnsson 04:58:18Msen267813015Guðrún Helgudóttir 05:12:16V4542212762Arna Ýrr Sigurdardottir 05:12:13V5024913245Agusta Kristjansdottir 05:28:28Vsen1065