Fréttasafn

Fréttir12.05.2024

Hlaupablað hlaup.is og Heimildarinnar er komið út

Síðastliðinn föstudag, þann 10. maí kom Hlaupablaðið út sem unnið var í samstarfi Heimildarinnar og hlaup.is. Í blaðinu er öll hlaupadagskrá ársins og fjölmargar greinar og viðtöl. Hlaup.is hefur birt hlaupadagskrá á vef

Lesa meira
Fréttir03.04.2024

MÖGNUÐ TILBOÐ ALLA VIKUNA! FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ!

Fætur toga verða með frábær tilboð alla vikuna 2-6. apríl og nær gleðin hámarki á laugardaginn 6. apríl í verslun þeirra á Höfðabakka 3 milli 11-16. Á laugardaginn verður líka 4-5 km skemmtiskokk í boði Brooks, sem hlaup

Lesa meira
Fréttir20.03.2024

Úrslitin í Flandraspretti 2023-2024

Úrslit úr síðasta Flandraspretti vetrarins sem fram fór síðastliðinn þriðjudag þann 19. mars á auðum götum í suðvestan hvassviðri eru komin á hlaup.is. Hér fyrir neðan er síðan hægt að sjá lokastöðuna í stigakeppni vetra

Lesa meira
Fréttir12.03.2024

Tímamót í 5.000 m hlaupi

Á Bónusmóti FH fyrir börn og unglinga sem fram fór 9.mars var keppt í nokkrum aukagreinum fullorðinna. Skráningar í 5.000 m hlaupi karla voru 17 þannig að það þurfti að skipta hlaupinu upp í tvo riðla. Það hefur aldrei g

Lesa meira
Fréttir04.02.2024

Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram og Flóahlaupið eru Utanvegahlaup og Götuhlaup ársins 2023

Verðlaunaafhending fyrir hlaup ársins 2023 fór fram í dag, sunnudaginn 4. febrúar. Niðurstaða í einkunnagjöf hlaupara fyrir hlaup ársins 2023 er sú að Flóahlaupið var valið Götuhlaup ársins 2023 og Hólmsheiðarhlaup Ultr

Lesa meira
Fréttir04.02.2024

Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon eru langhlauparar ársins 2023

Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon eru langhlauparar ársins 2023 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í fimmtánda skiptið í dag sunnudaginn, 4. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Halldóra Huld

Lesa meira
Fréttir22.01.2024

Landslið Íslands fyrir Evrópumótið utanvegahlaupum 2024

Evrópumótið í utanvegahlaupum fer fram í Annecy Frakklandi dagana 30. maí til 2. júní 2024. Hlaupið er 62 km með um 3900m hækkun. Hlaupaleiðin er í fjöllunum við hið ægifagra Annecy vatn. Frjálsíþróttasamband Íslands (FR

Lesa meira
Fréttir19.01.2024

Kjóstu langhlaupara ársins 2023 hjá hlaup.is

Í samvinnu við Sportís og HOKA, Icelandair og Íslandsbanka stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í fimmtánda skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegah

Lesa meira
Fréttir18.01.2024

Skráning í hið vinsæla Mýrdalshlaup hefst föstudaginn 19. janúar

Mýrdalshlaupið,  skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð, verður haldið í tíunda sinn laugardaginn 25. maí 2024. Skráning hefst föstudaginn 19. janúar kl. 12 á hádegi, sjá skráningu og nánari upplý

Lesa meira