27 Íslendingar hafa hlaupið "sex stóru"

birt 15. mars 2019

Níu hlauparar gengu í félagsskap íslenskra hlauparar sem hafa lokið sex stóru, Abbot World Marathon Majors, þegar þeir luku Tokyo maraþoninu í gær. Hlaupararnir sem um ræðir eru Björg Alexandersdóttir, Jón Gunnar Jónsson, Gunnar Möller, Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja Björk Ólafsdóttir, Karl Jón Hirst, Ævar Björnsson og Magnús Þór Jónsson

Þar með hafa hafa 27 Íslendingar náð þeim áfanga að ljúka "sex stóru" maraþonunum, Berlín, London, Boston, Chicago, New York og Tokyo.

Fleiri á leiðinni

Fleiri og fleiri Íslendingar bætast í hópinn og er þetta mesta einstaka fjölgunin sem hefur orðið í hópnum eftir maraþon. Fleiri eiga án efa eftir að bætast í hópinn á þessu ári enda fjöldi hlaupara sem er með það á stefnuskránni að ljúka "sex stóru."

Lista yfir Íslendinga sem hlaupið hafa sex stóru má sjá hér að neðan. Við hvetjum íslenska hlaupasamfélagið til að vera á verði og senda okkur ábendingar um nýja félaga í "Big six klúbbnum" á heimir@hlaup.is. Listinn er birtur með fyrirvara.

Íslendingar sem hafa lokið sex stóru 4.3.2019.
Friðrik Ármann Guðmundsson
Jóhann Ottó Wathne
Gunnar Leó Gunnarsson
Unnar Hjaltason
Guðmundur Breiðdal 
Magnús Gottfreðsson
Björn Rúnar Lúðvíksson 
Gunnar Ármannsson
Ívar Jónsson 
Björn Jakob Björnsson
Jón Gunnar Jónsson 
Gunnar "sprettur" Gunnarsson
Gunnar Möller 
Ólafur Jón Ásgeirsson
Ingibjörg Kjartansdóttir 
Rúna Hauksdóttir
Aðalsteinn Snorrason 
Þórarinn Óli Ólafsson
Lilja Björk Ólafsdóttir 
Jón Kristinn Haraldsson
Karl Jón Hirst 
Árni Esra Einarsson
Ævar Björnsson 
Ómar Torfason                 
Magnús Þór Jónsson 
Sigurlaug Hilmarsdóttir 
Björg Alexandersdóttir