Anna Viðarsdóttir. Reykjavíkurmaraþon 1994"Man að við vorum rosalega ánægðar með þessa boli sem við fengum. Þeir voru nefnilega í lit. Þóttu rosalega flottir og mín bara girt í brók."Sumarliði ÓskarssonVíðavangshlaup ÍR 1974Sumarliði Óskarsson kemur í mark í Víðavangshlaupi ÍR árið 1974.Agnar Jón ÁgústssonGamlárshlaup ÍR 2014Agnar Jón úr Hlaupahópi Stjörnunnar klæddi sig upp sem Strumpur í Gamlárshlaupi ÍRKjartan KristjánssonHálfmaraþon í Lúxemborg 1994Dóttir Kjartans, Hulda Guðný segir frá: "Pabbi hljóp sem sagt þetta keppnishlaup í þykkum kakístuttbuxum og körfuboltaskóm. Minnir að hann hafi átt góðan tíma." Gylfi Magnússon Mývatnsmaraþon 1997. "Við erum þarna samferða, einu sinni sem oftar, ég (519) og Gísli Ragnarsson (501)."Flosi Kristjánsson1980Magnús JóhannssonFlóahlaup Samhygðar 2009.Tveir góðir í Flóahlaupi Umf. Samhygðar 2009, Sumarliði Óskarsson vinstra megin og Ingvar Garðarsson hægra megin.Þrátt fyrir að það gengi á með snjókomu og byl var sett þátttökumet en alls hlupu 118 manns. 3, 5, og 10 km.Stefán GíslasonReykjavíkurmaraþon 1994Stefán Gíslason ásamt fjölskyldu sinni eftir Reykjavíkurmaraþon 1994. Sandra JóhannsdóttirReykjavíkurmaraþon 2015Hlaupafötin mín í 10. km Reykjavíkurmaraþoni 2015. Gunnar J. Geirsson "Í tilefni af 70 ára afmæli mínu 2014, hengdum við upp nokkra gamla hlaupaboli sem mér hafði áskotnast á hlaupaferli mínum, sem nær yfir meira en 20 ára tímabil."Stefán GíslasonReykjavíkurmaraþon 1985Drykkjarpása í hálfu maraþoni í Rekjavíkurmaraþoni 1985. Ellert Örn Erlingsson Reykjavíkurmaraþon 1986-88.Sumarliði ÓskarssonVíðavangshlaup ÍR 1975Hafsteinn, Kristberg og Sumarliði Óskarssynir komnir í mark í Víðavangshlaupi ÍR um 1975.
birt 16. janúar 2017