Áttta hlauparar valdir á HM í utanvegahlaupum

birt 27. janúar 2018

Þorbergur Ingi er að sjálfsögðu á leiðinni á HM í utanvegahlaupum.Valið hefur verið hvaða einstaklingar munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Penyagolosa í Castellon héraðinu á Spáni þann 12. maí næstkomandi.KonurHildur AðalsteinsdóttirRagnheiður SveinbjörnsdóttirSigríður Björg EinarsdóttirÞórdís Jóna HrafnkelsdóttirKarlarDaníel ReynissonGuðni Páll PálssonSigurjón Ernir SturlusonÞorbergur Ingi JónssonÞað verður athyglisvert að fylgjast með þessum góð hópi enda Íslendingar verið að feta sig hratt áfram í heimi utanvegahlaupanna á alþjóða vísu.Hlaup mun að sjálfsögðu fylgjast vel með undirbúningi hópsins sem og hlaupinu sjálfu sem eins og áður segir fer fram 12 maí.