Dagskrá í fyrirlestrarsal á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons
eftir Ritstjórn hlaup
birt 18. ágúst 2009
Dagskrá í fyrirlestrarsal á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er eftirfarandi:
Tímasetning | Fyrirlestur |
12:00-12:30 14:00-14:30 16:00-16:30 18:30-19:00 | Laugavegur Ultra Marathon Heimildamynd gerð á hlaupum Pétur Helgason (Myndi er sýnd á öllum þessum tímum) |
16:30-17:00 | Ofþjálfun langhlaupara: Einkenni, orsakir og meðferð. Sigurbjörn Árni Arngrímsson |
17:00-17:30 | Hlaupaævintýrið á Ísafirði Martha Ernstsdóttir |
17:30-18:00 | Hreyfing og heilsa "Hreyfiþörfin, hvers vegna þurfum við að hreyfa okkur? Hvað gerist ef við hættum að hreyfa okkur. Álagseinkenni og meiðsli við hlaup, hvað er til ráða"? Trausti Valdimarsson Guðjón Karl Traustason |
18:00-18:30 | Sigurvegarar Laugavegs Ultra maraþons Hólmfríður Vala Svavarsdóttir Þorbergur Ingi Jónsson |