Fyrirlestrar á Reykjavíkurmaraþoni - Samspil æfingaálags og meiðsla

birt 20. ágúst 2015

Föstudagurinn 21. ágúst kl. 17 -19 í fyrirlestrarsal Laugardalshallar

Fundarstjóri Þóra Björg Magnúsdóttir

KL. 17:00„Mikilvægi álagsstjórnunar í meiðslaforvörnum"Róbert Magnússon, íþróttasjúkraþjálfari hjá Atlas endurhæfinguKL. 17:15„Hefur hlaupastíll áhrif á hlaupameiðsli?"Hannes Hrafnkelsson, læknir og hlaupariKL. 17:30„Meira er ekki endilega betra"Sigurður Pétur Sigmundsson, margreyndur þjálfari og hlaupariKL. 17:45„Hvernig getur rétt næring stutt við markmið þín í hlaupum?"Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og hlaupariKL. 18:00Pallborðsumræður um samspil æfingaálags og meiðslaKL. 18:20„Nýr keppnisflokkur í almenningshlaupum?" Hafsteinn Óskarsson, hlaupari og kennariKL. 18:30„Never too old to run"Roger Robinson, prófessor við Viktoríu háskóla í Englandi og þjóðþekktur íþróttafréttamaður ræðir tengsl aldurs og árangurs í hlaupum. Roger er margreyndur hlaupari sem á aldursflokkamet í mörgum af þekktustu maraþonum heims og þ.á.m. 2:18,45 í Vancouver og 2:20,15 í Boston í aldursflokknum 40ára+.