Eftirfarandi fyrirlestrar verða á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons, í fyrirlestrarsal Laugardalshallar.
Fræðsluerindi á skráningahátíð þar sem fundarstjórn verður í höndum Gunnars Páls Jóakimssonar.
Tímasetning | Fyrirlestur |
17:00 | Frábær árangur Björns í Laugavegshlaupinu „Björn lýsir undirbúningi og upplifun af hans fyrsta Laugavegshlaupi, sem hann hljóp á 4:19:55 klst., og fjallar hann um hvernig grunnur hans sem millivegalengdahlaupari nýttist." Björn Margeirsson |
17:40 | Að uppskera árangur erfiðisins „Hollráð fyrir síðustu metra undirbúningsins fyrir hlaupið, næringarleg hollráð í bland við önnur hollráð" Steinar B. Aðalbjörnsson og Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingar |
18:20 | Reynsla Kára Steins af Ólympíuleikunum í London „Kári segir frá reynslu sinni af nýafstöðnu maraþonshlaupi á Ólympíuleikunum í London þar sem að hann hafnaði í 42. sæti" Kári Steinn Karlsson |