Mikill fjöldi Íslendinga er skráður í Kaupmannahafnarmaraþonið - Glitnir Copenhagen Marathon. Hlaupið verður þann 20.maí og nú þegar eru hátt í 70 Íslendingar á skráningalistanum. Margir þeirra koma til að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Hlaupinu er spáð metþáttöku í ár. Nú eru u.þ.b. 3800 manns skráðir í hlaupið, og er það 65% fleiri miðað við á sama tíma í fyrra. Búist er við 6000-7000 hlauparar taki þátt í hlaupinu í ár.
Í Maraþonskrá FM er hægt að sjá nöfn þeirra Íslendinga, sem hafa skráð sig - smellið hér.
Sjá nánar á vefsíðu hlaupsins.
birt 30. apríl 2007