Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 161 km Salomon Hengil Ultra Trail á tímanum 23:50:40. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir kom fyrst í mark í 161 km hlaupi Salomon Hengil Ultra á tímanum 26:17:18. Hlaupið var ræst klukkan 14:00 á laugardaginn og framkvæmd gekk vel þrátt fyrir að þoka og rigning hafi þyngt verkefnið fyrir langhlauparana. Bæði Búi og Ragnheiður, sigurvegarar 161 km hlaupsins í ár sigruðu Hengil Ultra 106 km árið 2019.
Efstu keppendur i öllum flokkum eru eftirfarandi:
Efstu keppendur í 161 km - karlar
1. Búi Steinn Kárason
2. Jósep Magnússon
3. Adam Komorowski og Stanislaw Bukowski
Efstu keppendur í 161 km - konur
1. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
2. Mari Jaersk
Efstu keppendur í 106 km - karlar
1. Árni Már Sturluson
2. Haukur Lúðvíksson
3. Kjartan Rúnarsson
Efstu keppendur í 106 km - konur
1. Anna Halldóra Ágústsdóttir
2. Edda Laufey Laxdal
3. Eygló Traustadóttir
Efstu keppendur í 53 km - karlar
1. Þorbergur Ingi Jónsson
2. Maxime Sauvageon
3. Örvar Steingrímsson
Efstu keppendur í 53 km - konur
1. Anna Berglind Pálmadóttir
2. Sigríður Rúna Þóroddsdóttir
3. Hulda Elma Eysteinsdóttir
Efstu keppendur í 26 km - karlar
1. Snorri Einarsson
2. Þórólfur Ingi Þórsson
3. Halldór Hermann Jónsson
Efstu keppendur í 26 km - konur
1. Andrea Kolbeinsdóttir
2. Rannveig Oddsdóttir
3. Íris Anna Skúladóttir
Efstu keppendur í 10 km - karlar
1. Arkadiusz Dorszyk
2. Sveinn Skúli Jónsson
3. Ingi Hlynur Jónsson
Efstu keppendur í 10 km - konur
1. Tinna Óðinsdóttir
2. Silja Ísberg
3. Harpa Víðisdóttir
Efstu keppendur í 5 km - karlar
1. Sæmundur Ingi Jónsson
2. Eiríkur Björnsson
3. Heimir Þór Kjartansson
Efstu keppendur í 5 km - konur
1. Svanborg Jónsdóttir
2. Kolbrún Georgsdóttir
3. Guðbjörg Rós Haraldsdóttir