Ironman í Frankfurt - Frábær árangur Sigmundar

birt 10. júlí 2008

Sigmundur Stefánsson, Selfossi lauk við Ironman í Frankfurt í dag, sunnudaginn 6. júlí. Hann varð 7. í sínum aldursflokki (M55 eða 55-60 ára) á tímanum 10:47:54 (3 í sundinu, 12 í hjólinu og 7 í hlaupinu í sínum aldursflokki). Þessi Járnkarl var Evrópumeistaramót og fyrsti Járnkarl Sigmundar og því aldeilis frábær árangur.

Í fyrra voru 3 Íslendingar með í þessum Járnkarli, þau Bryndís Baldursdóttir (15:24:56), Ásgeir Elíasson (11:21:06) og Ásgeir Jónsson (11:41:24)

Tengill á Ironman í Frankfurt

Hér fyrir neðan má sjá árangur Sigmundar í einstökum greinum.

SWIMBIKERUNOVERALLRANK
01:02:0105:53:1803:42:1010:47:54813
LEGDISTANCEPACERANKDIV.POS.
SWIM SPLIT 1: 2.3km2.3km (34:22)1:29/100m
SWIM SPLIT 2: 3.8km1.5km (27:39)1:50/100m
TOTAL SWIM3.8km (1:02:01)1:37/100m5833
  
BIKE SPLIT 1: 12.9km12.9km (23:19)33.20 km/h
BIKE SPLIT 2: 97.2km84.3km (2:38:53)31.83 km/h
BIKE SPLIT 3: 180km82.8km (2:51:06)29.04 km/h
TOTAL BIKE: 180km180km (5:53:18)30.57 km/h123012
  
RUN SPLIT 1: 10.5km10.5km (7:59:58)5:09/km
RUN SPLIT 2: 21km10.5km (8:54:46)5:13/km
RUN SPLIT 3: 31.5km10.5km (9:50:40)5:19/km
RUN SPLIT 4: 42.2km10.7km (10:47:54)5:20/km
TOTAL RUN42.2 km (3:42:10)5:15/km8137
  
TRANSITIONTIME
T1: SWIM-TO-BIKE07:31
T2: BIKE-TO-RUN02:54