birt 09. apríl 2004

Fjórir Íslendingar eru á lista yfir þáttakendur í New York maraþoni. Hér er listinn yfir þá eins og hann birtist á vefsíðu New York maraþons.

Overall PlaceGender Place
First Name
Last Name
AgeOfficial TimeNet Time
11671127
Hjálmtýr
Hafsteinsson
403:09:353:09:16
37463446
Eymundur
Matthíasson
383:32:133:31:57
1220110323
Þorsteinn
Ágústsson
254:08:354:05:38
1748014165
Stefán
Stefánsson
234:28:264:22:52

Sigurvegari varð hins vegar Joseph Chebet frá Kenýa á 2:09:14 (vann líka Boston á þessu ári) og annar varð Domingos Castro frá Portúgal á 2:09:20. Í kvennaflokki sigraði Adriana Fernandez frá Mexikó á 2:25:04.