Meistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna verður haldið á Laugardalsvelli í Reykjavík 13. september 2005.
Skráningar
Ætlast er til að félög skrái sína keppendur sjálf í mótaforriti FRÍ. Einnig er hægt að skrá á staðnum, þar til 20 mínútum fyrir start.
Skráningargjald
Krónur 1.000 á grein
Uppgjör
Þátttökugjald skal greiða áður en keppni hefst . Þeir sem þess óska geta lagt þátttökugjaldið inn á reikning Frjálsíþróttadeildar Fjölnis í síðasta lagi mánudaginn 12. sept. og framvísað staðfestingu á greiðslu við uppgjör. Reikningsnúmer: 114-26-347 kt. 690193-3379. Kvittun er einnig hægt að pósta á gugganna@simnet.is
Mótsstjóri
Hákon Óli Guðmundsson
Mæting
Nafnakall fer fram á keppnisstað 20 mínútum áður en keppni hefst í viðkomandi grein.
Verðlaun og stigakeppni
Fyrstu þrír í hverri grein vinna til verðlauna..
Búningsaðstaða
Í Baldurshaga
Drög að tímaseðli
5.000m kvenna. 18:30
10.000m karla 19:00
Reglugerð
Reglugerð um mótið er að finna á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins - www.fri.is => Um FRÍ => Reglugerðir => Reglugerð um Meistaramót Íslands.
Með ósk um gott samstarf
F.h. Frjálsíþróttadeildar Fjölnis
Hákon Óli Guðmundsson, formaður