Gaman verður að sjá hvort Martha Ernsdóttir langhlauparinn gamalreyndi reimi á skig hlaupaskónna um helgina.Meistaramót Íslands í öldungaflokkum fer fram á Laugardalsvelli 19. - 20. júlí. Meðal hefðbundinna keppnisgreina frjálsíþótta er keppt í lengri hlaupavegalengdum nánar tiltekið 800m, 1500m og 3000 m hjá konum og 800m, 1500m og 3000 m hjá körlum. Allar konur 30 ára og eldri og karlar 35 ára og eldri eru velkomin keppni en nánari upplýsingar um tímasetningar hlaupanna eru á www.fri.is undir mót og mótaforrit Meistaramót Öldunga.Hægt er að skrá sig á staðnum þar til 30 mínútum fyrir keppni og er skráningargjald 750 kr á hverja keppnisgrein.Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún, frida@heilsutorg.com eða 898-8798.
birt 16. júlí 2014