Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður til MÍ öldunga á Varmárvelli 15. og 16. ágúst (sleggjukast í Laugardal). Hið árlega meistaramót FRÍ í öldungaflokki verður á Varmárvelli í Mosfellsbæ í boði Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar.
Hver aldursflokkur tekur yfir 5 ár.
- Yngsti flokkur karla er 35 - 39 ára og næsti 40 - 44 ára o.s.frv.
- Yngsti flokkur kvenna er 30 - 34 ára og næsti 35 - 39 ára o.s.frv.
- Staðsetning í aldursflokk fer eftir afmælisdegi.
- Skráning fer fram á mótsstað. Þátttökugjald er kr. 650.- á grein. Ekki er innheimt fyrir þátttöku í fleiri en þremur greinum.
Drög að tímaseðli:
Laugardagur að Varmá | ||||
Karlar: | Konur: | |||
kl. 10:00 | 1500 m. | kl. 10:30 | 1500m | |
kl. 11:00 | 100m hl. | kl. 11:15 | 100m hl. | |
kl. 11:10 | Langstökk, kúluvarp | kl. 11:20 | kringlukast | |
kl. 11:20 | Hástökk | kl. 11:40 | langstökk | |
kl. 11:40 | 400m hl. | kl. 11:50 | 400 m hl. | |
kl. 11:50 | kringlukast | kl. 12:30 | kúluvarp | |
kl. 12:30 | 4 x 100 m | kl. 12:10 | 400 mgr. | |
kl. 12:40 | kl. 12:40 | 4 x 100 | ||
Sunnudagur | ||||
Karlar: | Konur: | |||
kl. 11:00 | Sleggjukast í Laugardal | kl. 11:00 | Sleggjukast í Laugardal | |
Að Varmá. | ||||
kl. 13:00 | lóðakast, 5000m | kl. 13:00 | lóðakast | |
kl. 13:00 | 100m gr. hl., 110 m gr. hl. | kl. 13:20 | 100 m gr hl. | |
kl. 13:35 | stangarsökk | kl. 13:35 | spjótkast | |
kl. 13:40 | 200 m hl. | kl. 13:50 | 200 m hl. | |
kl. 14:05 | spjótkast | kl. 14:20 | þrístökk, 3000 m. | |
kl. 14:10 | þrístökk | kl. 14:30 | 800 m hl. | |
kl. 14:40 | 800 m hl. |
Þennan tímaseðil ber að skoða sem gróft viðmið og hann mun taka breytingum eftir fjölda þátttakenda.
Mótstjóri verður Pétur Pétursson.