Pólska Fullveldishlaupið verður haldið í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 10. nóvember
Pólska Sendiráðið skipulagði fyrsta hlaupið í fyrra í samstarfi við pólska hlaupara sem stunda mismunandi íþróttir í íslenskum íþróttafélögum.
Pólskir sjálfboðaliðar standa fyrir skipulagningu þessarar viðburðar í ár. Stjórn Hörpu er búin að samþykkja notkun svæðis á jarðhæð og fyrir framan innganginn sem safnstað og til að halda innritun og einnig lok hlaupsins.
Allir hlauparar eru hjartanlega velkomnir til að taka þátt. Við söfnumst fyrir framan Hörpu uppúr kl. 12.
Fullveldishlaupið byrjar kl. 15. 5 km hlaup eða 2 km ganga eru í boði frá Hörpu til Laugarness og til baka.
Fleiri upplýsingar má finna hér: https://www.facebook.com/events/985105078500350/
Allir velkomnir.