Sigurjón Sigurbjörnsson lauk 100 km hlaupi á Heimsmeistaramóti

birt 22. apríl 2012

Sigurjón Sigurbjörnsson lauk 100 km heimsmeistarakeppni á Ítalíu fyrir stuttu á frábærum tíma, 8:07, sem er næst besti tími Íslendings í vegalengdinni. Besta tímann (Íslandsmet) á Sigurjón sjálfur frá 2011, 7:59:01.

Nánari upplýsingar: http://iau-ultramarathon.org/

Upplýsingar frá félagi 100 km hlaupara (Ágúst Kvaran).