Skokkhópur Fjölnis fjölmennir í London maraþon

birt 09. apríl 2004

London maraþon fór fram í gær við bestu aðstæður. Mikið af frábærum hlaupurum tók þátt og var nýtt heimsmet sett í flokki karla. Einnig var Paula Radcliffe mjög stutt frá heimsmeti en hún setti met konu sem tekur þátt í fyrsta skipti í maraþoni (debut). Sjá lista yfir efstu hlaupara hér á eftir.

Meðal þessara ágætu hlaupara voru milli 20 og 30 íslenskir hlauparar sem æft hafa með Hlaupahópi Fjölnis í Grafarvogi, sjá mynd. Þeir stóðu sig vel og eru tímar þeirra birtir hér. Til hamingju Grafarvogshlauparar !

Röð
Tími
Nafn
Kyn/Aldur
133
2:37:27
S. ERNSTSSON (ISI)
M 34
2:56:19 (óstaðfest)
S. SIGURBJÖRNSSON
1400
3:03:58
G. THORSTEINSSON (ISI)
M 44
1770
3:07:31
J. KRISTJANSSON (ISI)
M 47
2642
3:14:49
K. HIRST (ISI)
M 42
2684
3:15:12
M. JONSSON (ISI)
M 45
2930
3:18:51
S. STEFANSSON (ISI)
M 43
4409
3:27:30
M. MARKUSSON (ISI)
M 44
4746
3:29:18
E. GUNNARDSDOTTIR (ISI)
F 39
4937
3:30:30
B. KETILSDOTTIR (ISI)
F 34
5099
3:31:30
V. MAGNUSSON (ISI)
M 55
7039
3:41:24
Þ. LEIFSSON (ISI)
M 45
7053
3:41:28
H. GUDMUNDSSON (ISI)
M 49
7055
3:41:28
G. ÞORSTEINSSON (ISI)
M 49
820
3:44:54
H. RIKARDSDOTTIR (ISI)
F 45
8350
3:50:55
O. THORSTEINSSON (ISI)
M 53
9986
3:53:02
T. GYLFADOTTIR (ISI)
F 37
10031
3:53:11
G. EINARSDOTTIR (ISI)
F 47
10258
3:53:51
S. GUDJONSSON (ISI)
M 51
10747
3:55:31
R. FRIDRIKSDOTTIR (ISI)
F 44
10964
3:56:13
K. AGUSTSSON (ISI)
M 50
11451
3:57:49
H. OLAFSDOTTIR (ISI)
F 36
12740
4:02:52
E. GUDMUNDSSON (ISI)
M 50
13030
4:04:17
D. OLAFSSON (ISI)
M 50
1801
4:07:03
K. VIGFUSDOTTIR (ISI)
F 47
14107
4:08:57
L. OLAFSDOTTIR (ISI)
F 49
18209
4:24:55
M. HERMANNSDOTTIR (ISI)
F 50
20099
4:32:08
A. ARNALDS (ISI)
M 57
4860
4:53:53
M. THORVALDSDOTTIR (ISI)
F 42
25119
4:53:54
S. KONRAÐSDOTTIR (ISI)
F 45
25124
4:53:54
S. ÞORARINSDOTTIR (ISI)
F 43
25468
4:55:38
S. BJARNASON (ISI)
M 44
23971
5:48:54
S. STEEANSSON (ISI)
M 55