Stokkhólmsmaraþon var haldið þann 4. júní síðastliðinn. Að venju voru nokkrir Íslendingar sem tóku þátt. Veður var hagstætt um 15°C, skýjað og næstum logn.
Samtals um 17.000 hlauparar voru skráðir og luku 10030 karlar og 2663 konur á innan 6.10.00 klst. (hámarkstími).
Kaupmannahafnarmaraþon var haldið 21. maí síðastliðinn.
Hægt er að sjá tíma Íslendinganna undir Hlaup/Úrslit - Erlend hlaup.