Rætt er ítarlega við Þorberg Inga Jónsson í þættinum Eldhugar sem sýndur var á Hringbraut fyrir skömmu. Þorbergur Ingi er eins og alþjóð vei einn besti utanvegahlaupari landsins og fer í þættinum gegnum þau ævintýri og áskoranir sem hann hefur sigrast á til þess. Viðtalið er sérstaklega áhugavert og óhætt er að mæla með því fyrir alla, hlaupara sem og aðra. Viðtalið má sjá í spilaranunum hér að neðan.
Ef spilarinn virkar ekki er viðtalið einnig að finna á heimasíðu Hringbrautar.