Þorbergur Ingi og Elín Edda langhlauparar ársins 2019

uppfært 25. ágúst 2020

Þorbergur Ingi Jónsson og Elín Edda Sigurðardóttir eru langhlauparar ársins 2019 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í ellefta skiptið í gær, laugardaginn, 8. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og Anna Berglind Pálmadóttir.

Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun, Íslandsbanka, SportísSportvörur og Hlaup.is.

Langhlauparar ársins 2019 - sigurvegarar
Langhlauparar ársins 2019, Þórólfur Ingi og Elín Edda.

Kosið var á milli fimm hlaupara í karlaflokki og fimm hlaupara kvennaflokki eftir að lesendur hlaup.is sendu inn tilnefningar og

RöðNafn

Stig

Karlar
1Þorbergur Ingi Jónsson

3844

2Arnar Pétursson

3727

3Hlynur Andrésson

3165

4Þórólfur Ingi Þórsson

2956

5Stefán Guðmundsson

2628

Konur
1Elín Edda Sigurðardóttir

3805

2Elísabet Margeirsdóttir

3714

3Anna Berglind Pálmadóttir

3251

4Hrönn Guðmundsdóttir

2777

5Andrea Kolbeinsdóttir

2773

Langhlauparar ársins 2019 - allir
Andrea Kolbeinsdóttir, fulltrúi Hrannar Guðmundsdóttir, faðir Stefán Guðmundssonar, Þórólfur Ingi Þórsson, Þorbergur Ingi, Elín Edda, Elísabet, Arnar. Á myndina vantar Önnu Berglindi Pálmadóttur og Hlyn Andrésson.

Macro alias: Image

Gísli var dreginn út úr hópi þeirra sem kusu langhlaupara ársins og hlaut ON hlaupaskó frá Sportvörum að launum.