Þorbergur Ingi Jónsson og Elín Edda Sigurðardóttir eru langhlauparar ársins 2019 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í ellefta skiptið í gær, laugardaginn, 8. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og Anna Berglind Pálmadóttir.
Hlaup.is þakkar stuðningsaðilum sem gáfu verðlaun, Íslandsbanka, Sportís, Sportvörur og Hlaup.is.
Kosið var á milli fimm hlaupara í karlaflokki og fimm hlaupara kvennaflokki eftir að lesendur hlaup.is sendu inn tilnefningar og
Röð | Nafn | Stig |
Karlar | ||
1 | Þorbergur Ingi Jónsson | 3844 |
2 | Arnar Pétursson | 3727 |
3 | Hlynur Andrésson | 3165 |
4 | Þórólfur Ingi Þórsson | 2956 |
5 | Stefán Guðmundsson | 2628 |
Konur | ||
1 | Elín Edda Sigurðardóttir | 3805 |
2 | Elísabet Margeirsdóttir | 3714 |
3 | Anna Berglind Pálmadóttir | 3251 |
4 | Hrönn Guðmundsdóttir | 2777 |
5 | Andrea Kolbeinsdóttir | 2773 |
Macro alias: Image
Gísli var dreginn út úr hópi þeirra sem kusu langhlaupara ársins og hlaut ON hlaupaskó frá Sportvörum að launum.