Boston maraþonið fór fram þann 15. apríl. Fjöldi Íslendinga í hlaupinu var að þessu sinni 34. Því miður náðu ekki allir hlauparar að klára hlaupið vegna sprengingar sem varð við markið og kostað hefur nokkra lífið og slasað á annað hundrað manns, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum.
Sigurvegari í karlaflokki var Lelisa Desisa frá Eþíópíu á tímanum 2:10:22 og í kvennaflokki sigraði Rita Jeptoo frá Kenýa á tímanum 2:26:25.
Að þessu sinni náðu margir Íslendinganna góðum árangri, og nokkrir að hlaupa sitt besta maraþon. Árásirnar hafa þó skyggt á gleðina hjá þeim sem náðu að klára hlaupið.
Hægt er að skoða millitíma allra Íslendinganna sem kláruðu á leitarsíðu á vef Boston maraþons.
Röð - AllirRöð - KynRöð - FlokkurTímiNafnAldurStaðurRásnr.2472282802:38:48 Fridleifur Fridleifsson43Hafnarfjordur2993152943902:41:04 Birgir Saevarsson40Reykjavik2323979361566003:11:14 Petur Smari Sigurgeirsson42Hafnarfjordur5847422341335203:12:30 Elisabet Margeirsdottir28Reykjavik102734335389323003:13:07 Fridrik A. Gudmundsson52Reykjavik9669495558448303:16:11 Melkorka Kvaran36Reykjavik126535911505441003:20:16 Karl Hirst53Reykjavik93807008575193503:24:36 Hordur Gudjonsson49Reykjavik262467239135015803:25:33 Olafia Kvaran42Hafnarfjordur12394737414078303:26:03 Huld Konradsdottir49Reykjavik9480751060465003:26:36 Kjartan B. Kristjansson60Gardabaer129518465659826503:30:03 Gautur Thorsteinsson55Reykjavik120048469186911603:30:04 Ingibjorg Kjartansdottir48Reykjavik128378760201513103:31:11 Berglind Johannsdottir49Gardabaer1499211406795350603:40:28 Magnus Jonsson56Reykjavik2624311735365135803:41:36 Sigrun Birna Nordfjord46Reykjavik17907126738496120003:45:19 Jon Gunnar Jonsson51Hafnarfjordur2624415940600939503:59:19 Erla Gunnarsdottir50Reykjavik262451709867374804:08:41 Ingibjorg Jonsdottir63Reykjavik20588