Að venju tók hópur Íslendinga þátt í Boston maraþoni í ár. Hlaupið hófst í rúmlega 20 stiga hita og logni, þannig að aðstæður voru ekki hagstæðar Íslendingunum. Einn þátttakenda í Boston maraþoninu núna, Rúna H. Hvannberg, varð með þessu hlaupi fyrsta islenska konan til að klára öll hlaupin í World Marathon Majors seríunni, en hún samanstendur af maraþonum í New York, Tokyo, Chicago, London, Berlin og Boston.
Röð-HeildRöð-KynRöð-FlokkurTímiNafnAldurBærHraðiRásnr.2655243740403:08:39Vidar B. Thorsteinsson42Kopavogur00:04:28577780266222109803:31:06Gunnar Armannsson49Gardabaer00:05:0191839373693779803:35:30Palmar Viggosson51Kopavogur00:05:0782649931271719203:37:19Asdis Kristjansdottir48Kopavogur00:05:101167310369743089703:38:40Ingvi Ingvason53Kopavogur00:05:11866813574469123903:48:58Unnur Thorlaksdottir54Hafnarfjordur00:05:2621679146249328359103:52:29Martin I. Sigurdsson33Reykjavik00:05:31315221889911054158204:10:29Unnar Hjaltason51Hafnarfjordur00:05:57152931948811305170704:13:56Bjorn J. Bjornsson41Kopavogur00:06:02317321949211308170804:13:57Gunnar Gunnarsson43Reykjavik00:06:02315241995711497117904:16:38Gudmundur Breiddal55Kopavogur00:06:05195482206912436179704:32:00Sigurdur O. Gestsson43Hafnarfjordur00:06:2731730231011290183404:42:44Arni G. Gunnarsson60Kopavogur00:06:43317292423713456145004:56:55Fridrik A. Gudmundsson55Reykjavik00:07:03105592423810782112604:56:55Runa H. Hvannberg53Reykjavik00:07:0331727