Tólf Íslendingar tóku þátt í TransGranCanaria utanvegahlaupunum um helgina. Um er að ræða utanvegahlaup sem fara fram á Kanaríeyjum. Íslensku hlaupararnir tóku þátt í hinum ýmsu vegalengdum en stóðu sig undantekningalaust virkilega vel.
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir árangur íslensku hlauparanna.
128 km hlaup með 7500m hækkun.
Rásnr. | Nafn | Hlaupahópur | Flokkur | Sæti/kyn | Sæti | Tími |
722 | Sigurjon Ernir STURLUSON | M30 M | 51 | 59 | 18:53:37 | |
518 | Mari JAERSK | INDEPENDENT | M30 F | 12 | 110 | 20:51:56 |
661 | Ragnheidur SVEINBJÖRNSDÓTTIR | NÁTTÚRUHLAUP | M30 F | 12 | 110 | 20:51:56 |
462 | Katrin Sigrun TOMASDOTTIR | NÁTTÚRUHLAUP | M40 F | 32 | 262 | 25:11:08 |
65 km hlaup með 2550m hækkun
Rásnr. | Nafn | Hlaupahópur | Flokkur | Sæti/kyn | Sæti | Tími |
1109 | Ásta Björk GUÐMUNDSDÓTTIR | FH OG NÁTTURUHLAUP | EL F | 24 | 146 | 09:54:40 |
1524 | Rakel HJALTADOTTIR | EL F | 41 | 253 | 11:29:28 | |
1617 | Viggo INGASON | FH | M30 M | DNF | DNF | |
1596 | Thorir Orn THORISSON | GRAVELINES TRIATHLON | M50 M | DNF | DNF |
42 km hlaup með 870m hækkun
Rásnr. | Nafn | Hlaupahópur | Flokkur | Sæti /kyn | Sæti | Tími |
2174 | Borkur THORDARSON | 3N | M40 M | 37 | 45 | 04:18:29 |
2707 | Olga INGOLFSDOTTIR | M40 F | 106 | 466 | 07:06:05 |
30 km hlaup með 688m hækkun
Rásnr. | Nafn | Hlaupahópur | Flokkur | Sæti/kyn | Sæti | Tími |
3331 | Kristinn Arnar GUNNARSSON | HLAUPAHÓPUR STJÖRNUNNAR | ABS M | 192 | 230 | 04:17:44 |
3510 | Unnur THORLAKSDOTTIR | ABS F | 109 | 383 | 05:28:06 |