Tólf íslenskir hlauparar í Lavaredo utanvegahlaupunum

uppfært 25. ágúst 2020

Tólf Íslendingar tóku þátt í hlupu í Lavaredo utanvegahlaupunum í Dolomíta fjöllunum á Ítalíu um helgina. Hlaupararnir kepptu í þremur vegalengdum, 120 km hlaupi með 5800m hækkun, 87 km hlaupi með 4600m hækkun og 48 km hlaupi með 2600m hækkun.

Úrslit íslensku hlauparanna má sjá hér að neðan.

La Sportiva Lavaredo Ultra Trail 120KM  með 5800m hækkun
NafnTímiSæti/ heildSæti/kynSæti/ flokki
     
Sigridur THORODDSDOTTIR20:52:22303269
Hafdís HILMARSDÓTTIR22:37:575235023
Gunnar MARTEINSSON25:35:13891325
Rakel STEINGRÍMSDÓTTIR28:29:24122113768
Jon Bersi ELLINGSEN28:29:251222483

Þau Elín Valgerður Margrétardóttir, Guðmundur Smári Ólafsson og Reynir Stefán Gylfason luku ekki keppni.

Ultradolomites 87 km með 4600m hækkun
NafnTímiSæti/ heildSæti/flokki
Thorvaldur GUDJONSSON14:53:1815858
Gunnar JULISSON15:38:1021481
Gudmunda SMARADOTTIR17:46:4138423
Cortina Trail 48 km með 2600m hækkun
NafnTímiSæti/heildSæti/ flokki
Sveinn ÁSGEIRSSON08:2354538