Vormaraþon - Myndir af sigurvegurum
Myndir af sigurvegurum í Vormaraþoni Félags maraþonhlaupara hafa bæst við upprunalega myndalistann.
Lesa meiraBúið að opna fyrir skráningu í Jökulsárhlaupið
Opnað hefur verið fyrir forskráningu á heimasíðu Jökulsárhlaupsins www.jokulsarhlaup.is. Einnig er hægt að hafa samband við skipuleggjendur á jokulsarhlaup@jokulsarhlaup.is varðandi greiðslu þátttökugjalda. Skráningu og
Lesa meiraHelen í 5. sæti og Sigurbjörg í 7. sæti frá upphafi
Árangur Helenar Ólafsdóttur (1971) 3:00:43 klst í Boston maraþoninu 18. apríl s.l. skipar henni í 5. sætið á afrekaskrá kvenna frá upphafi.Annar athyglisverður árangur á árinu er stórgott hlaup Sigurbjargar Eðvarðsdóttur
Lesa meiraTímar Íslendinga í Boston maraþoni
Boston maraþonið fór fram í dag og að venju var hópur af íslenskum hlaupurum þátttakendur. Í töflunni hér fyrir neðan sjást tímar þeirra í hlaupinu.Í Boston maraþoninu var líka sett nýtt óopinbert heimsmet, 3:03:02, af K
Lesa meiraFrestun á Icelandair hlaupinu
Vegna framkvæmda á svæðinu hjá Hótel Loftleiðum þá hafa framkvæmdaaðilar ákveðið að fresta Icelandair hlaupinu í ár.Hlaupinu er frestað fram á haust og verður það haldið fimmtudaginn 15. september þetta árið.
Lesa meiraTímar Íslendinga í Berlínar hálf maraþoni 2011
Stór hópur Íslendinga tók þátt í Berlínar hálfmaraþoni þann 3. apríl. Stærsti hópurinn var frá Skokkhópi Hauka eins og sést í töflunni.RöðTímiNafnNánarAld.fl.HópurSæti heild.Sæti aldursfl.Rásnr.101:11:08Stefan Gudmundss
Lesa meiraHópur Íslendinga í ofurmaraþoni á Kanaríeyjum
Hópur Íslendinga tók þátt í 123 km fjalla-ofurmaraþoni á Grand Canarie, sem fram fór dagana 4.- 6. mars 2011.Þetta voru þau Sigurður Kiernen, Jóhann Gisli Sigurðsson, Anna Sigriður Sigurjónsdóttir, Helga Þóra Jónasdótti
Lesa meiraFyrirlestur um rathlaupsíþróttina þann 9. mars
ÍSÍ, ÍBR og Rathlaupsfélagið Hekla bjóða til fyrirlestrar um rathlaupsíþróttina þann 9. mars í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum.Rathlaupsíþróttin er núna loksins að ná fótfestu á íslandi eftir 20 ára tilraunir. Hekla hefur sta
Lesa meira