Fréttasafn

Fréttir03.03.2011

Samskokk hlaupahópa á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 3.mars

Næsta laugardag 3. mars 2011 verður haldið samskokk hlaupahópa á höfuðborgarsvæðinu.  Í þetta sinn er komið að Hlaupahóp Grafarvogs að standa fyrir hlaupinu. Farið verður af stað frá Sundlaug Grafarvogs, Dalhúsum 2 kl. 0

Lesa meira
Fréttir23.02.2011

Þrístrendingur 2011

Fjalla- og skemmtihlaupið Þrístrendingur verður þreytt öðru sinni laugardaginn 25. júní nk. Rétt eins og í fyrra verður lagt upp frá Kleifum í Gilsfirði, hlaupið norður Steinadalsheiði í botn Kollafjarðar á Ströndum (20

Lesa meira
Fréttir12.02.2011

Íslendingar í 10K hlaupi í St. Petersburg, Florida

Sigurður Hansen og Íar Jósafatsson stóðu sig vel í 10 km hlaupi sem haldið var í St. Petersburg, Florida. Þeir unnu báðir sinn aldursflokk og voru framarlega í heildina. Töluverður vindur var, þannig að þetta eru fínir t

Lesa meira
Fréttir30.01.2011

Höskuldur Kristvinsson tekur þátt í 24 stunda hlaupi í Finnlandi

Höskuldur Kristvinsson, sem tilnefndur var til langhlaupara ársins 2010 tekur nú þátt í 24 klst hlaupi sem fram fer í Espoo nálægt Helsinki í Finnlandi dagana 29.-30. janúar 2011. Hlaupið fer fram innahúss, sjá nánari up

Lesa meira
Fréttir19.01.2011

Viltu vinna hlaupaskó, drykkjarbelti, hlaupasokka eða Squeezy gel ?

Hér á hlaup.is er hægt að gefa öllum hlaupum ársins einkunn. Það er mikilvægt að bæði hlaupahaldarar og aðrir hlauparar sjái af hvaða gæðum hvert hlaup er með tilliti til hinna ýmsu þátta í hlaupunum.Lokað verður fyrir e

Lesa meira
Fréttir16.01.2011

Langhlauparar ársins 2010

Tilkynnt var um niðurstöðu kosninga um Langhlaupara ársins 2010 í dag laugardaginn 8. júní.Langhlaupari ársins í flokki karla er Björn Margeirsson en næstir honum komu Gunnlaugur Júlíusson og Jón Guðlaugsson. Í flokki kv

Lesa meira
Fréttir16.01.2011

Framfarir útnefna hlaupara ársins 2010

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, útnefndi í dag hlaupara ársins 2010. Hlaupari ársins í kalaflokki var Kári Steinn Karlsson Breiðablik, hlaupari ársins í kvennaflokki var Rannveig Oddsdóttir Akur

Lesa meira
Fréttir16.01.2011

Powerade Vetrarhlaup og Hlaupahandbókin á Facebook

Nú er hægt að finna upplýsingasíður fyrir Powerade Vetrarhlaupin og Hlaupahandbókina eftir Gunnar Pál Jóakimsson á Facebook.Facebook síða Powerade VetrahlaupannaFacebook hópur Hlaupahandbókarinnar. 

Lesa meira
Fréttir16.01.2011

Kynningarfundur fyrir Petra maraþonið 17. janúar kl. 20:00.

Kynningarfundur fyrir Petra maraþonið í Jórdaníu verður haldinn hjá Bændaferðum, Síðumúla 2, kl. 20:00 mánudaginn 17. janúar.Hlauptu aftur í tímann í þessu heillandi og fallega maraþonævintýri í Petru, hinni sögulegu og

Lesa meira