Fréttasafn

Fréttir07.12.2010

Hlauparar - Gætið að ykkur í umferðinni og klæðist endurskinsvestum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að það hafi vakið athygli að eðlileg aðgæsla hlaupara og virðing fyrir umferðarlögum sé stundum lítil. Hún beinir þeim tilmælum til þeirra að hegða sér betur í umferðinni og nota endu

Lesa meira
Fréttir01.12.2010

100 km hlaup næsta sumar

Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi fer fram í Fossvogi laugardaginn 11. júní, 2011 og hefst klukkan 07.00 að morgni og lýkur eigi síðar en 20.00 sama dag. Hámarkstími til hlaupsins eru 13 stundir.  Stefnt er að því að hl

Lesa meira
Fréttir28.11.2010

Viltu leggja góðu málefni lið ?

Tilkynning:Í byrjun mars nk. ætlum við félagarnir til Túnis og taka þar þátt í 112km eyðimerkurhlaupi, hlaup sem kennt er við Sahara-eyðimörkina og hefur verið hlaupið sl. 15 ár.Í framhaldi af þessu ákváðum við félagarni

Lesa meira
Fréttir24.11.2010

Niðurstöður könnunar "Á hvaða skóm hljópst þú í Reykjavíkurmaraþoni?"

Í könnun sem hlaup.is framkvæmdi frá 21. ágúst til 21. nóvember 2010, þar sem spurt var hvaða skótegund hlaupari hefði hlaupið á í Reykjavíkurmaraþoni, er afgerandi niðurstaða.Í ljós kemur að Asics er með langmestu útbre

Lesa meira
Fréttir23.11.2010

Umsóknir um styrki Framfara

Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, auglýsir til umsóknar styrki fyrir árið 2011. Um er að ræða tvo styrki fyrir millivegalengda- og langhlaupara til að standa straum af hluta af kostnaði vegna kep

Lesa meira
Fréttir08.11.2010

Tímar Íslendinga í New York maraþoni 2010

40 Íslendingar tóku þátt í New York maraþoni sem fram fór sunnudasginn 7. nóvember. Í töflunni hér á eftir eru tímar og millitímar þeirra.PlaceGenderPlaceAgePlaceFirst NameLast NameAgeFinishTime5 km10 km15 km20 kmHálft m

Lesa meira
Fréttir24.10.2010

Rásnúmeralisti í Vetrarhlaupum Powerade

Í þeim tilgangi að auðvelda og flýta fyrir úrvinnslu úrslita í kjölfar komandi Powerade Vetrarhlaupa hefur þeim sem tekið hafa þátt hingað til verið úthlutað rásnúmeri (sjá lista).  Notið þetta númer í línuna ''Kennitala

Lesa meira
Fréttir07.10.2010

Aðalfundur þríþrautafólks fyrir 2010

Aðalfundur þríþrautafólks fyrir 2010 verður föstudaginn 22. október í sal Ásvallalaugar og hefst með léttum snæðingi klukkan 19.30. Eftir það taka við formleg aðalfundarstörf kl. 20.15. Ekki er skylda að mæta í matinn og

Lesa meira
Fréttir30.09.2010

Opinn fyrirlestur um næringu á 21. öldinni

Klemenz Sæmundsson næringarfræðingur og maraþonhlaupari verður með opinn fyrirlestur um næringu á 21. öldinni hjá Keili í kvöld í tilefni af Heilsuviku Reykjanesbæjar.Sjá nánari upplýsingar í eftirfarandi frétt: http://w

Lesa meira